Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 69

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 69
viö þyrftum að koma upp svona litlum „Skaftafellum" hér og þar um landiö til aö geta veitt feröa- mönnum sjálfsagöa þjónustu. Annaö dæmi má nefna sem ný- lega er fariö aö bjóða hér, en þaö eru litlu húsin á Hellu og við Vik i Mýrdal. Þar er búiö aö reisa ein- föld hús þar sem menn geta búið ódýrt og segja má að slik smá- hýsi séu e.t.v. nauðsyn við tjald- stæöi vegna veöráttu landsins. Menn þurfa aö geta leitað skjóls í slæmum veörum. Hvernig gengur aö sam- ræma störf þeirra er aö feröa- málum vinna? — Ég held aö starfsmenn feröaþjónustu á Islandi liti á sig sem eina heild og nú er einmitt viöa verið aö stofna landshluta- samtök um ferðaþjónustu. Nýj- asta dæmiö eru Ferðamálasam- tök Vestfjaröar. Þar sameinast allar greinar feröaþjónustu I þvi aö kynna Vestfirði sem eina heild og aö allir njóti góðs af þvi aö ferðamenn vilji heimsækja Vest- firöi. Einstakir staöir eru ekki aö keppa um hylli feröamanna á kostnað annars, allir eiga aö fá sinn skammt af kökunni. Feröa- málaráö hefur hvatt til stofnunar slika landssamtaka, en þau fylgja kjördæmaskiptingunni og geri ég ráö fyrir aö i haust veröi stofnuð slíksamtöki kjördæmum á Norö- urlandi og Austurlandi og hafa þá slík samtök verið stofnuö i öllum kjördæmum landsins. Viöa hafa einstök sveitarfélög einnig sa- meinast um samstarf i ferðamál- um. Vantar áhuga verslunarstétt- arinnar En eitt af þvi sem mér finnst vanta á i samræmingu þeirra, er hagsmuna hafa aö gæta i ferða- málum, er aukinn áhugi verslun- arstéttarinnar. Mér finnst stund- um hafa borið á þvi aö aöilar á þeim vettvangi hafi ekki áttað sig á þvi hvaöa þýöingu ferðamenn hafa fyrir atvinnugrein þeirra og þáttur þeirra i aö laða hingað ferðamenn finnst mér of litill. Þaö er augljóst aö 80 þúsund erlendir feröamenn verja umtalsveröum fjármunum til aö versla hér, auk íslendinga sem eru á ferö og flugi um landið, svo aö þaö er ekki svo litið i húfi fyrir verslunina. Versl- unarstéttin ætti e.t.v. aö eiga full- trúa í Feröamálaráði, eins og viöa i nágrannalöndum okkar, t.d. i Danmörku, þar sem félag stór- kaupmanna á fulltrúa i ferða- málaráöi. Þess vegna vil ég hvetja verslunarmenn til aö gefa þessu máli aukinn gaum, þvi hagsmunir þeirra eru miklir á sviöi ferðaþjónustu. Eru einhver sérstök atriði sem Ferðamálaráð hefur beitt sérfyrirað undanförnu? — Vert er aö nefna eina breyt- ingu sem gerö var hinn 1. mai sl. á Greió er gámaleiö Gámar. stórir gámar. litlír gámar, opnir gámar. lokaðir gámat. þurrgámar. J'rystigámar. gqli- gámar. tankgámar... Nejnclu bara hvers konar gám þú þarj't undir vöruna. Vid liöfum Itann. Og auðvitað höjum við ölljullkomnuslu tæki til þess aðJlytja gámana að ogJrá skipi — og heim að dyrum hjá þér. ejþú vilt. Við tryggjum þér öruggajlutninga. þvi að þá vit- um við. að þú skiptir aftur við okkur. Skipadeild Sambandsins annasljlutninga fyrir Þ‘9- SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHUSINU REYKJAVIK SIMI 28200 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.