Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 72
held ég að of mikill straumur ferðamanna verði ekki vandamál okkar heldur hitt aö halda fengn- um hlut. Tekjur af erlendum ferðamönnum hér eru um 5% af útflutningstekjum þjóðarinnar svo það munar um minna. Sam- kvæmt spá sem unnin var árið 1982 á vegum samgönguráðu- neytisins fyrir næstu 10 árin veröur fjöldi erlendra feröamanna 1992 um 106 þúsund. í fyrra komu hingaó 77.600 erlendir ferðamenn sem var nærri 7% aukning frá árinu áður og í sam- ræmi við þessa spá. Spáin gerir annars ráð fyrir 3,5% fjölgun milli ára að meöaltali. Ég held að fjölgunin mætti vera 5% að okkur skaðlausu, en hins vegar veröur að vera Ijóst, að vilji menn halda áfram að fá hingað ferðamenn og jafnvel auka fjölda þeirra nokkuð, veröur að verja til þess auknu fjármagni. Margir óttast spjöll af völdum erlendra ferðamanna og vissu- lega hafa þeir nokkuð til sins máls. Viö verðum aö huþa að þvi, að um leið og þúið er að valda spjöllum á náttúru landsins er um leið þúiö að minnka möguleikana á að laða hingað ferðamenn, þvi náttúra íslands i öllum sinum fjöl- þreyttu myndum er það eina sem við höfum upp á að bjóða um- fram aðra. Þess vegna verður stöðugt að verja umtalsverðu fjármagni til landverndar, eins og nú er gert, og bæta um leið að- stöðu ferðamannsins. En varð- andi spjöll á náttúru held ég hins vegar að íslendingar séu engu siðri sökudólgar en útlendingar. Þar á ég ekki aðeins við ökuglaöa menn langt upp i viðkvæmum gróðurreiti heldur líka mismun- andi túlkun manna á hvað beitar- lönd okkar þola af búfénaði. Ég held einnig aö erlendum ferða- mönnum sé tamara aö fara að leiðbeiningum og reglum sem varða umgengni en íslendingum, sérstaklega ef þeir vita að þeir eru undir eftirliti. Ferðaþjónusta er þá orðin atvinnugrein sem skiptir okk- urmáli? — Já, ferðaþjónustan er stað- 72 reynd og ég held að sifellt meira muni um þessa atvinnugrein i út- flutningstekjum okkar. í dag hafa um 4.500 manns atvinnu af ferðamálum, sem þá brauðfæra alls um 11 þúsund manns og ég er þeirrar skoðunar að ferðaþjón- ustan geti á næstu árum skapað atvinnutækifæri langt umfram aðraratvinnugreinar. Hvað meö menntun þeirra er stunda ferðaþjónustu? Kunnum við að taka á móti ferðamönnum? — I feröaþjónustunni eru margvisleg störf. Hótel- og veit- ingaskólinn menntar þá er sinna matreiðslu og framreiðslustörf- um, Ferðamálaráð sér um mennt- un leiðsögumanna, en að öðru leyti er ekki um að ræða sérstaka menntun fyrir starfsfólk i feröa- þjónustu. Mér finnst timi til kom- inn að Háskóli íslands taki upp kennslu i sölu- og markaðsmál- um ferðaþjónustunnar í við- skiptadeild og i tengslum við Hót- el- og veitingaskólann þyrfti aö koma á kennslu i hótelrekstri, gestamóttöku, herbergjaþjón- ustu og fleiru, þvi i dag verða menn aö leita til annarra landa eftir slikri menntun. En ég hugsa að með vaxandi skilningi á nauð- syn ferðaþjónustunnar opnist f leiri möguleikar til náms og starfs i þessari atvinnugrein, sem ég hika ekki við að segja að eigi bjarta framtið til aukinnar hag- sældar fyrir land og þjóð. Heitur matur í hádegi Úrval af smurbrauði Kaffiveitingar Rétta verðið og gæðin Vinsamlegast athugið! Pantanir á smurbrauði séu gerðar fyrir hádegi, ef pantað er fyrir hópa Opið alla virka daga frá kl.8-18 INGÓLFSBRUNNUR VerslanamiðstÖóin Miðbæjarmarkaður Aðalstræti 9 - Sími 13620
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.