Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 88
projects). í Bandarikjunum skipta slik fjárfestingarfélög hundruöum auk þess sem bankar lána iöu- lega áhættufé meö hærri vöxtum en án sérstakra trygginga. Taka við sér hægt og sígandi En V-Þjóðverjar eru aö byrja aö taka viö sér, hægt og sigandi. Embættismenn sambandsstjórn- arinnar beita sér fyrir því aö fyrir- tæki sæki inn á nýjar tækni- og visindabrautir og miklu meiri áhersla er lögö á háþróaöa tækni en áöur. V—þýzku bankarnir eru byrjaöir aö taka til greina gagn- rýni á ihaldssemi i útlánum og sérstaklega skort á eðlilegri þátt- öku i framþróun atvinnulifsins meö neikvæöri afstööu sinni til nýrra fyrirtækja á nýjum sviðum. Jafnvel Siemens AG, risafyrir- tækiö i rafeindaiönaöinum, brást viö gagnrýni m.a. meö þvi móti aö flytja hluta af varasjóöum sinum til ávöxtunar hjá Teckno Venture, en þaö er nýtt fjárfestingarfélag sem sett var á laggirnar beinlinis i þvi skyni aö örva til stofnunar nýrrafyrirtækja. En þaö hefur mikill timi farið til spillis, tími glataöra tækifæra. í sögulegu samhengi mætti sér- greina v—þýzkan iönaö fyrir framleiöslu á fjárfestingar- og neysluvörum fremur en tækni- varningi. Einkaframtakið hefur aldrei skipaö veglegan sess en hópeflið veriö þeim mun meira. Árangurinn er togstreita, — spurt er hvort eigi aö koma fyrst, hæn- an eóa eggiö, þ.e. einstaklingar tilbúnir til aö takast á viö nýjar atvinnugreinar eöa áhættufjár- magniö, peningarnir, afliö? Þaö sem hefur ekki sist staöið nýþrð- un fyrir þrifum i V —Þýzkalandi er skortur á liflegum verðbréfa- markaöi. Fyrirtæki eiga þess yfir- leitt ekki nokkurn kost aö bjóöa út hlutafé til almennings og fjár- magna þannig álitleg iönaörtæki- færi eöa þjónustustarfsemi. Af- staöa almennings til fjárfestingar i nýgreinum er sú aö fjárhættan sé allt of mikil enda eru þjóöverjar ekki jafnt spenntir fyrir veömálum og fjárhættuspili og Bretar og Bandarikjamenn svo dæmi séu tekin. Hátækniiönaður Þrýstingur í átt til hátækniiðn- aöar kemur einkum frá þing- mönnum einstakra rikja eöa Sambandsríkisins sem bera ugg i brjósti vegna vaxandi atvinnu- leysis og ótta viö aö V—Þýzka- land hafi þegar dregist svo langt aftur úr Bandarikjunum og Japan aö þaö veröi jafnvel aldrei unniö upp aftur. Þessi ótti hefur styrkst viö aövaranir þekktra iönrekenda Þótt v-þýzkur iönaöur sé ekki á neinum vonarvelli bendir margt til aö fram undan séu breyttir timar. Á örskömmum tima hefur blikur dregiö á loft. Hrun risa- fyrirtækisins AEG, sem kennt er íhaldssemi i stjórnun og klaufa- skap í markaösmálum, er aöeins vísbending um hve skjótt getur skipast veöur i lofti. Stjórnmálamenn og sérfræö- ingar um málefni iönaöarins ótt- ast aö skortur á framsækni, röng stefna í menntamálum, ihaldsemi í viöskiptum og þekk- ingarleysi í sambandi við áhættuiönaö, veröi til þess aö V- þjóðverjar missi af lestinni. Sú öra þróun sem á sér staö á sviöi hátækniiönaöar krefst allt ann- arra kosta en hingar til hafa ver- iö álitnir gulls igildi í V-Þýzka- landi. svo sem próf. Karl Heinz Beck- hurts, en hann á sæti i stjórn Siemens, og hefur ákveöiö varaö viö s.k. varnarrannsóknum sem hann telur aö séu ráðandi i V — Þýzkalandi, og á þá viö rann- sóknastarfsemi fyrirtækja beinist aö því ööru fremur aö þvi aö apa upp eftir öörum framleiöendum og finna leiðir til að draga úr launakostnaði og hjá hinu opin- bera aö manna lausar stööur í staö þess aö setja sér markmið meö rannsóknunum. Hann telur aö rannsóknastarfsemin beinist alls ekki aö þvi aö finna nýjar leiðir, nýjar vörur, nýja þjónustu, heldur aö því aö halda viö ástandi sem geti ekki varað. Prófessor- inn telur aö einungis rannsókna- starfsemi á vegum einkafram- taksins geti skapaö þaö sem vantari v—þýzkum iðnaði. „Eldistöðvar" Utanrikisráöherran, formaöur flokks frjálsra demókrata, Hans- Dietrich Genscher, hefur lagt til aö stofnaður veröi sérstakir tækniháskólar kostaöir og reknir af einkaaöilum og ætlaðir þeim nemendum sem skara fram úr. Hugmyndin er sú aö slikir skólar veröi „eldisstöövar“ fyrir þá visindamenn sem nú vantar, þ.e. menn sem hugsa „abstrakt", nokkuö sem Þjóðverjar viröast gera lítið af. Fjármálaráöherran Gerhard Stoltenberg hefur lagt rika áherslu á aö fundnar veröi leiöir til aö blása lífi i vióskiptin á þeim takmarkaöa hlutabréfa- og verðbréfamarkaði sem til er i V-Þýzkalandi i þvi skyni að auðvelda nýjum fyrirtækjum aö afla fjár til rekstrar, sérstaklega smærri fyrirtækjum i hugvitsiön- aöi. Stjórnmálamenn úr 11 rikjum Sambandslýðveldisins hafa lagt á ráðin um aö koma s.k. hátækni- miðstöðvum þar sem ráðgjafar væru til taks til aö aðstoða fyrir- tæki viö stjórnunarvandamál auk þess aö hafa til reiðu ódýrt iön- aðarhúsnæöi til leigu. Margar slikar tæknimiöstöövar hafa veriö settar á fót, meöal þeirra er ein i stórri múrsteinsbyggingu i Berlin sem áður var i eigu AEG fyrir- tækisins, en þaö hefur veriö mik- iö i fréttum vegna stórkostlegra rekstrarvandamála. Hugvitsiönaöur Af hálfu Sambandsstjórnar- innar hefur aöeins eitt verkefni verið sett á laggirnar, en það er á vegum ráöuneytis sem fer meö rannsókna- og tækniþróunarmál. 40 miljónum dollara var varið til aö styrkja fyrirtæki í hugvitsiðn- aöi, sérstaklega á sviöi tölvu- og rafeindatækni. Siöan verkefniö fór af staö i fyrra hafa aðeins 200 fyrirtæki i öllu V-Þýzkalandi sótt um aðstoö og 20 þeirra hafa ver- iö styrkt. 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.