Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 96

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 96
IBM KYNNIR mjt) STSTEM/36 TOLVUNA Ef þú erf að hugsa um að kaupa þína fyrstu tölvu, höfum við auðveldað þér valið með því að smíða litla System/36. Þessi litla en mikilvirka tölva gerir jafnvel smœstu fyrirtœkjum fœrt að njóta kosta stórrar tölvu, ö viðróðanlegu verði. Þú þarft ekki að vera kerfisfrœðíngur til þess að geta sett upp og notað „LITLU S/36" tölvuna. Ennfremur þarfnast þú ekki heldur sérstaks tölvuherbergis, því „LITLA S/36" tölvan er þögul tölva sem kemst hœglega fyrir við hlið venjulegs skrifborðs, eða undír því. HENTAR SMÁUM OG STÓRUM FYRIRTÆKJUM. „LITLA S/36" tölvan er eins og sniðin fyrir smœrri fyrirtœki sem eru að hefla eigin tölvuvinnslu í fyrsta sinn. En þar sem „LITLA S/36" er nœstum alveg eins og „STÓRA S/36" tölvan, nema minni, þd hentar hún prýðilega stœrri fyrirtœkjum í afmörkuð, ökveðin verkefni. ÞÚ STINGUR HENNI UNDIR BORÐ. Einn helsti kostur „LITLU S/36" tölvunnar er að hún fellur fullkomlega inn í umhverfi skrifstofunn- ar: Hljóðlát, fyrirferðarlítil og ðkaflega auðveld í meðförum. MARGIR TENGIMÖGULEIKAR. „LITLA S/36" tölvan getur tengst öðrum IBM tölvum. Hún getur því bœði unnið sjálfstœtt eða sem liður í stœrra tölvukerfi. Og að sjálfsögðu eru tengimöguleikar tyrir IBM PC einkatölvuna. „LITLA S/36" getur t.d. geymt á einum stað upplýsingar sem þarf að nota í mörgum IBM PC einkatölvum, „LITLA S/36" tölvan hefur sama sljórnkerfi og „STCRA S/36" tölvan, Verkefni og forrrt sem hafa verið útþúin á þá stóru ganga óþreytt á þá litlu. TÖLVA SEM NÝTIST VEL. Þú notar „LITLU S/36" tölvuna í rltvinnslu, áœtlanagerð, hvers konar bókhaldi og eftirlitsstörf- um. Hœgt er að tengja allt að 22 skerma/prentara beint við tölvuna auk tengimöguleika gegnum símalínur. Og hvort sem þú trúir því eða ekki, þá er „LITLA S/36" aðeins 72 kg að þyngd. ÍSLENSK ÞEKKING ALÞJÓÐLEG TÆKNI SKaftahllö 24 105 Reykjavik • Simi 27700
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.