Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 69

Frjáls verslun - 01.08.1988, Side 69
Ragnar Atli Guðmundsson að- stoðarframkvæmda- stjóri Hagvirkis. HLBUNIRISLAGINN • Eitt öflugasta verktakafyrirtæld landsins er með höfuðstöðvar sínar að Skútahrauni 2 í Hafnaríirði, en þar var það stofnað fyrir 8 árum. Hagvirki var á sínum tíma stofnað upp úr verktakafyrirtækinu Hraunvirki og hefur það annast stóran þátt virkjanaframkvæmda íslendinga undir stjórn stofnanda og aðalforstjóra þess, Jó- hanns Bergþórssonar. Ragnar Atli Guðmundsson, aðstoðarfor- stjóri Hagvirkis, sagði í samtali að starfs- mannafjöldi þar á bæ væri misjafn en að jafnaði störfuðu nú um 350 manns hjá fyrir- tækinu. Hann sagði að í eigu þess væru stórvirkar vinnuvélar sem biðu þess að ráð- ast í verkefni á borð við Blönduvirkjun, og hyggðu þeir Hagvirkismenn gott til glóðar- innar þegar vikjunin yrði boðin út í haust. Hann kvað ekkert eitt fyrirtæki hér á landi hafa yfir eins miklum vélakosti að ráða og Hagvirld og taldi mikla möguleika á að þeir byðu lægst í virkjunina. Eftir mikinn samdrátt í virkjanafram- kvæmdum frá árinu 1984 hefur snúið sér að byggingarframkvæmdum í meira mæli og má segja að 80% starfseminnar séu nú á því sviði. Þess má geta að 20 verk- og tæknif- ræðingar starfa hjá Hagvirki, enda býður fyrirtækið upp á þá þjónustu að hanna og skipuleggja íbúðar- og atvinnuhúsahverfi og sjá að sjálfsögðu um byggingarnar í fram- haldi af því. stærð sem er um 24 hektarar. Loks er um að ræða iðnaðarsvæði fyrir starfsemi tengda höfninni og sjávar- útvegi á Hvaleyrarholti. Það svæði átti við ramman reip að draga framan af en nú má segja að allar lóðir séu fráteknar og mikil uppbygging á sér þar stað nú. NÝTT HVERFI í HELLNAHRAUNI Með byggingu þessara atvinnu- svæða eru öll atvinnusvæði norðan Reykjanesbrautar senn fullbyggð. Því hafa verið skipulögð ný iðnaðar- hverfi sunnan Reykjanesbrautar, gengt Álverinu í Straumsvík. Svæðin sem hér um ræðir, sk. Suðursvæði eru sunnan Hvaleyrar- holts í Hvaleyrarhrauni, Hellnahrauni og Kapelluhrauni. í aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1980-2000 eru svæðin ætluð fyrir iðnað eftir aldamót, en vegna örrar uppbyggingar iðnaðar- svæðanna sem fyrr voru nefnd hefur bæjarstjóm ákveðið að hefjast þar handa á næstu árum. Raunar hefur SÖLUTURNINN HRINGBRAUT 14 « 53546 HAFNARFIROI OPNUNARTÍMI Virka daga: kl. 900 - 2330 Um helgar: kl. 10°° -2330 Úrval af sælgæti og gosi. Brauð Kökur Mjólkurvörur Nýlenduvörur 69

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.