Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 69

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 69
Ragnar Atli Guðmundsson að- stoðarframkvæmda- stjóri Hagvirkis. HLBUNIRISLAGINN • Eitt öflugasta verktakafyrirtæld landsins er með höfuðstöðvar sínar að Skútahrauni 2 í Hafnaríirði, en þar var það stofnað fyrir 8 árum. Hagvirki var á sínum tíma stofnað upp úr verktakafyrirtækinu Hraunvirki og hefur það annast stóran þátt virkjanaframkvæmda íslendinga undir stjórn stofnanda og aðalforstjóra þess, Jó- hanns Bergþórssonar. Ragnar Atli Guðmundsson, aðstoðarfor- stjóri Hagvirkis, sagði í samtali að starfs- mannafjöldi þar á bæ væri misjafn en að jafnaði störfuðu nú um 350 manns hjá fyrir- tækinu. Hann sagði að í eigu þess væru stórvirkar vinnuvélar sem biðu þess að ráð- ast í verkefni á borð við Blönduvirkjun, og hyggðu þeir Hagvirkismenn gott til glóðar- innar þegar vikjunin yrði boðin út í haust. Hann kvað ekkert eitt fyrirtæki hér á landi hafa yfir eins miklum vélakosti að ráða og Hagvirld og taldi mikla möguleika á að þeir byðu lægst í virkjunina. Eftir mikinn samdrátt í virkjanafram- kvæmdum frá árinu 1984 hefur snúið sér að byggingarframkvæmdum í meira mæli og má segja að 80% starfseminnar séu nú á því sviði. Þess má geta að 20 verk- og tæknif- ræðingar starfa hjá Hagvirki, enda býður fyrirtækið upp á þá þjónustu að hanna og skipuleggja íbúðar- og atvinnuhúsahverfi og sjá að sjálfsögðu um byggingarnar í fram- haldi af því. stærð sem er um 24 hektarar. Loks er um að ræða iðnaðarsvæði fyrir starfsemi tengda höfninni og sjávar- útvegi á Hvaleyrarholti. Það svæði átti við ramman reip að draga framan af en nú má segja að allar lóðir séu fráteknar og mikil uppbygging á sér þar stað nú. NÝTT HVERFI í HELLNAHRAUNI Með byggingu þessara atvinnu- svæða eru öll atvinnusvæði norðan Reykjanesbrautar senn fullbyggð. Því hafa verið skipulögð ný iðnaðar- hverfi sunnan Reykjanesbrautar, gengt Álverinu í Straumsvík. Svæðin sem hér um ræðir, sk. Suðursvæði eru sunnan Hvaleyrar- holts í Hvaleyrarhrauni, Hellnahrauni og Kapelluhrauni. í aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1980-2000 eru svæðin ætluð fyrir iðnað eftir aldamót, en vegna örrar uppbyggingar iðnaðar- svæðanna sem fyrr voru nefnd hefur bæjarstjóm ákveðið að hefjast þar handa á næstu árum. Raunar hefur SÖLUTURNINN HRINGBRAUT 14 « 53546 HAFNARFIROI OPNUNARTÍMI Virka daga: kl. 900 - 2330 Um helgar: kl. 10°° -2330 Úrval af sælgæti og gosi. Brauð Kökur Mjólkurvörur Nýlenduvörur 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.