Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Síða 19

Frjáls verslun - 01.01.1989, Síða 19
 Einarsson aðstoðarforstjóri Byggða- stofnunar, Asgeir Pétursson bæjar- fógeti, Helga Jónsdóttir aðstoðar- maður forsætisráðherra og Jón Stein- ar Gunnlaugsson hrl. Nefndin skilaði m.a. frá sér frumvarpi til laga um rík- isendurskoðun. Forsætisráðherra lagði það tvisvar fyrir Alþingi og hlaut það fullnaðarafgreiðslu árið 1986. Hin nýju lög tóku gildi 1. janúar 1987. RÍKISENDURSKOÐUN ALÞINGIS Veigamesta breytingin, sem fólst í lögunum, var sú að nú skyldi Ríkis- endurskoðun vera sjálfstæð og óháð stofnun á vegum Alþingis. Forsetar Alþingis ráða forstöðumann stofnun- arinnar, ríkisendurskoðanda, til sex ára í senn. Hann telst starfsmaður Alþingis og ber ábyrgð gagnvart því. Rfldsendurskoðandi nýtur ennfremur sjálfstæðis í starfi og er ekki bundinn fyrirmælum um einstaka þætti þess, en forsetar þings geta krafið hann skýrslna um einstök mál. Hugsunin á bak við breytinguna er í megindráttum þessi: Stjórnarskráin fær Alþingi í hendur vald til að ákveða fjárveitingar og gera áætlun um tekj- ur og gjöld ríkisins — fjárlög. Það er því rökrétt að á vegum löggjafans fari 19

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.