Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 19
 Einarsson aðstoðarforstjóri Byggða- stofnunar, Asgeir Pétursson bæjar- fógeti, Helga Jónsdóttir aðstoðar- maður forsætisráðherra og Jón Stein- ar Gunnlaugsson hrl. Nefndin skilaði m.a. frá sér frumvarpi til laga um rík- isendurskoðun. Forsætisráðherra lagði það tvisvar fyrir Alþingi og hlaut það fullnaðarafgreiðslu árið 1986. Hin nýju lög tóku gildi 1. janúar 1987. RÍKISENDURSKOÐUN ALÞINGIS Veigamesta breytingin, sem fólst í lögunum, var sú að nú skyldi Ríkis- endurskoðun vera sjálfstæð og óháð stofnun á vegum Alþingis. Forsetar Alþingis ráða forstöðumann stofnun- arinnar, ríkisendurskoðanda, til sex ára í senn. Hann telst starfsmaður Alþingis og ber ábyrgð gagnvart því. Rfldsendurskoðandi nýtur ennfremur sjálfstæðis í starfi og er ekki bundinn fyrirmælum um einstaka þætti þess, en forsetar þings geta krafið hann skýrslna um einstök mál. Hugsunin á bak við breytinguna er í megindráttum þessi: Stjórnarskráin fær Alþingi í hendur vald til að ákveða fjárveitingar og gera áætlun um tekj- ur og gjöld ríkisins — fjárlög. Það er því rökrétt að á vegum löggjafans fari 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.