Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 14
FRETTIR SVONA VERDUR VERÐBÓLGAN Búast má við mjög lágri verðbólgu hér á landi fram á mitt næsta ár og mun minni en verið hefur á þessu ári. Þetta ár er þó metár síðustu áratuga í lítilli verðbólgu. Gert er ráð fyrir að frá upphafi árs til lok ársins hækki framfærsluvísitalan aðeins um 1,2 prósent. F ramfærsluvísitalan mun lítið sem ekkert hækka á haustmánuðum. Verðbólga, mæld út frá hækkun framfærsluvísi- Verðbólguspá til júní 1993 — framfærsluvísitala* 1 j7___1,7 1,7 1.7 2»° 1,9 Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní ' 3ja mánaða hækkun á ársgrundvelli JRJ tölunnar, verður í októ- ber og nóvember innan við 1 prósent. I desember og fram á mitt næsta ár er gert ráð fyrir að hún verði að jafnaði á bilinu 1 til 2 prósent. Hér er miðað við 3ja mánaða hækkun vísi- tölunnar á ársgrundvelli. Ljóst er því að íslend- ingar eru að komast aftur verðbólgu-verðlaunapall- inn í hinum vestræna heimi- í þetta skiptið með því að hafa lægsta verð- bólgu allra þjóða inna TVÖFÖLDUN EIGIN FJÁR eigið fé atvinnulífsins verði tvöfaldað á næstu fimm árum. í nýlegri úttekt Þjóð- hagsstofnunar á efnahag íslenskra fyrirtækja kemur fram að eiginfjár- hlutfall atvinnulífsins sé 17 prósent í heild. Versl- unarráð telur að það þurfi að vera á bilinu 25 til 30 prósent til að atvinnulífið í landinu hafi nægan eignalegan styrk. Verslunarráð hvetur til þess að að allt kapp verði lagt á að tvöfalda eigið fé íslensks atvinnulífs á næstu fimm árum. „Sam- ræmdar aðgerðir á mörg- um sviðum þarf til að ná þessu marki. Eigið fé ís- lenskra fyrirtækja getur aðeins vaxið með tvenn- um hætti. Annaðhvort fá fyrirtækin að hagnast eða að þeim er lagt til nýtt eigið fé með fjárfesting- um í nýju hlutafé eða stofnfé,“ segir í einni ályktuninni. ATVINNULÍFSINS Eigið fé atvinnulífsins er allt of lítið að mati Verslunarráðs. Ráðið leggur til að það verði tvöfaldað á næstu fimm árum. Á sérstökum fundi framkvæmdastjórnar Verslunarráðs Islands í tilefni af 75 ára afmæli ráðsins 17. september síðastliðinn var ályktað um mörg athyglisverð mál. Eitt af því sem ráðið telur nauðsynlegt er að 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.