Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 115
f efsta sæti á þessuin lista situr nú fyrirtækið GKS hf.,
fyrirtækið sem varð til við samruna Gamla kompanísins
og Kristjáns Siggeirssonar. í tölum Fijálsrar verslunar í
fyrra urðu þau mistök að þessi tvö fyrirtæki voru nefnd
sitt í hvoru lagi, með lágar starfsmannatölur, en nýja
fyrirtækið birtist ekki, en það var stofnað 1990. Sam-
kvæmt tölum í fyrra unnu samtals 66 manns hjá fyrir-
tækjunum það ár. Samruninn hefur ieitt tii meiri hagræð-
ingar og heldur minna mannahalds en áður þurfti. Nýlega
sameinuðust GKS og Bíró-Steinar hf.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
G.K.S. / Gamla kompaníið h.f. 318.9 - 48 716 64.8 856 1350 17
Bíró-Steinar hf. 265.4 - 20 23 15.9 -48 795 -
Akur h.f., trésmiðja 155.1 - 30 5 38.0 10 1268 4
Axis hf. 144.0 - 24 -15 40.4 -2 1683 16
T.M. húsgögn / Trésmiðjan Meiður 117.3 - 11 -26 15.4 -3 1413 31
Húsgagnav.stofa Ingvars & sona 115.0 - 17 0 25.5 10 1500 10
Á. Guðmundsson hf. 100.0 - 11 -3 19.3 3 1755 5
Stáliðjan h.f. 66.1 - 18 34 25.8 32 1433 -2
Fjalar h.f., trésmiðja 61.7 - 19 18 24.0 27 1263 8
Húsgagnahöllin hf. “ - 19 1 35.2 14 1854 13
Sigurður Elíasson h.f. - SELKO - - 14 -6 18.0 -2 1286 5
Stálhúsgögn “ - 7 -27 10.4 10 1486 51
TN - HUGBUNAÐUR,
hannaður í 4 GL gagnagrunninum DataFlex,
fyrir UNIX
HP-UX, IBM-AIX, SCO-Unix, AT&T, SunOS
Valkostur fyrirtœkja í fararbroddi
Meðal notenda með TN heildarlausn í
viðskiptahugbúnaði eru:
Daníel Olafsson hf.
Hewlett Packard. á íslandi
Höfh/Þríhymingur hf.
Bæjarsjóður Selfoss
Meðal notenda með sérhæfðar
lausnir TN eru:
Hagkaup hf.
Kaupfélag Borgfirðinga
Sláturfélag Suðurlands
Póstur og Sími
TN-Hugbúnaður, er samofið net hugbúnaðareininga er stjórnetuiur velja saman til að
ná á aðgengilegan hátt fullkomnu aðhaldi í bókhaldi, innflutningi, birgðum og
framleiðslu.
Tölvunýting sf. Skeifan 3G , 108. Reykjavik
Sími 91-68-99-49 Fax 91-68-99-49
115