Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 57
B3-ÍÍ
VISBENDINGAR
HÆSTU LAUNIN
Þrjátíu og sjö útgerðarfyrirtæki eru efst á þessum lista yfir hæstu meðallaunin. Það er engin ný bóla að útgerðin greiði vel og þrátt fyrir aflasamdrátt virðast laun sjómanna í góðu lagi og er það vel. Meðallaun hæsta útgerðarfyrirtækisins í fyrra, Hrannar hf. á ísafirði, voru rúmlega 6,8 milljónir. Hæsta fyrirtækið í ár er heldur lægra. Það er Gunnvör hf. á ísafirði sem hæst greiðir launin skv. eftirfarandi upplýsingum. Gunnvör hf. gerir út aflatogarann Júlíus Geinnundsson ÍS-270. Sá togari skilaði á land mesta aflaverðmæti vestfirskra togara í fyrra samkvæmt uppiýsingum Landssambands íslenskra útvegsmanna, eða fyrir 521,5 milljónir króna að brúttó- aflaverðmæti. Tveir togarar skiluðu meira verðmæti á land, Akureyrin og Örvar frá Skagaströnd. Taka ber fram að frystitogaramir eru með skiptiáhafnir, afar fátítt er að sjómenn taki alla túra og laun þeirra eru því ekki eins há og ársverk gefa til kynna.
Meðal- Breyt. Meðal- Breyt. Bein Breyt.
laun í% fjöldi í% laun i%
i þús f.f.á. starfsm. f.f.á. i millj. f.f.á.
Sveitarfélag króna króna
Gunnvör h.f., útgerð ísafjörður 6567 37 27 -22 177.3 6
Hrönn h.f. Isafjörður 6400 -6 20 2 128.0 -4
Ljósavík hf. Þorlákshöfn 5936 53 14 -12 83.1 34
Hilmir h.f. Reykjavík 5815 85 13 -41 75.6 9
Þinganes h.f Höfn í Hornafirði 5613 56 10 3 56.1 60
Skipaklettur h.f. Reyðarfjörður 5328 48 25 -16 133.2 24
Skagstrendingur hf Skagaströnd 5179 5 60 -3 310.8 2
Gunnar Hafsteinsson, útgerðarmaður Reykjavík 5129 -18 12 26 61.5 4
Stálskip h.f. Hafnarfjörður 4852 11 43 -5 208.6 5
Jóhann Halldórsson, útgerð Vestmannaeyjar 4822 -4 9 -5 43.4 -8
Gunnlaugur Ólafsson, útgerð Vestmannaeyjar 4778 18 9 -9 43.0 8
Þróttur h.f. Grindavík 4725 26 8 -6 37.8 19
Hólmadrangur h.f. Hólmavík 4663 16 30 -8 139.9 6
Hvalur h.f. Borgarfjarðarsýsla 4592 20 49 -8 225.0 11
Húnaröst hf. útgerð Reykjavík 4570 29 10 -24 45.7 -2
Garðey hf. útgerð Höfn í Hornafirði 4541 44 22 20 99.9 73
Magnús Gamalíelss. h.f. Ólafsfjöröur 4457 18 35 -16 156.0 0
Huginn hf. útgerð Vestmannaeyjar 4398 35 11 -14 48.8 17
Pétur Stefánsson, útgerð, útflutn. Kópavogur 4356 44 36 -4 156.8 38
Gullberg h.f. Seyðisfjörður 4286 32 21 -33 90.0 -12
Haukafell hf. útgerð Höfn í Hornafirði 4240 20 10 40 42.4 67
Siglfirðingur h.f. Siglufjörður 4160 16 30 -9 124.8 6
Útgerðarfélag Dalvíkinga hf. Dalvík 4032 13 34 4 137.1 17
Valbjörn h.f. Sandgerði 3994 -3 16 0 63.9 -3
Eyjavík hf. útgerð Vestmannaeyjar 3895 32 19 15 74.0 52
Sjóiastöðin h.f. Hafnarf. Hafnarfjörður 3848 34 125 -11 481.0 19
Óskar Þórarinsson, útgerð Vestmannaeyjar 3741 2 9 -19 34.0 -18
Samherji h.f. Akureyri 3734 -40 150 92 560.1 16
Gjögur hf. Grenivík Grenivík 3700 14 54 0 199.8 15
Kleifar hf., útgerð Vestmannaeyjar 3639 -21 18 35 65.5 7
Bliki hf. fiskverkun Dalvík 3624 47 29 -2 105.1 44
Emil Andersen, útgerð Vestmannaeyjar 3565 -17 8 31 30.3 8
Sæberg hf., útgerð Ólafsfjörður 3555 -12 75 55 266.6 36
Þorbjörn h.f. Grindavík 3481 66 93 -32 323.7 13
Bergur-Huginn sf. Vestmannaeyjar 3422 -12 68 21 234.0 6
Borgarey hf. Þorlákshöfn 3314 11 7 1 23.2 12
Útgerðarfélag Norður-þingeyinga Þórshöfn 3289 22 35 28 115.1 57
H.P á Islandi hf. Reykjavík 3286 20 7 -14 23.0 3
Kögun hf. Reykjavík 3260 - 16 - 52.2 -
Ingimundur h.f. Reykjavík 3221 6 62 27 199.7 35
Almenna kerfisfræðistofan hf. Hafnarfjörður 3175 76 8 -3 25.4 71
Eldey hf., útgeröarfélag Keflavík 3157 73 40 -5 126.3 64
Sigluberg hf. útgerö Grindavík Grindavík 3119 -9 16 9 49.9 0
Otur hffiskverkun Dalvík 3095 40 8 -20 24.8 12
Verkfr.stofa Stanleys Pálssonar Reykjavík 3076 57 17 -25 52.3 17
57