Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 102
ATVINNUGREINALISTAR
FISKVINNSLA 0G ÚTGERÐ
Útgerðarfélag Akureyringa hf. er stærst útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja landsins, sama hvort er miðað við veltu eða mannafla. Sérgreinalistum er nú raðað sam- kvæmt veltu fyrirtækja, ekki mannafla eins og tíðkast hefur. Á þessum lista munu verða talsverðar breytingar á næsta ári vegna samruna fyrirtækja. Nýir risar munu þá birtast í einhverjum af efstu sætum listans. Víða á listanum má sjá umtalsverða fækkun starfsfólks á síðasta ári meðan önnur hafa bætt við sig, t.d. Haraldur Böðv- arsson á Akranesi, sem rann saman við Heimaskaga hf. og Síldarverksmiðjuna á Akranesi árið 1990.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. Breyt. 1% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Útgerðarfélag Akureyrlnga h.f. 3144.8 22 455 16 1000.3 29 2198 12
Grandi hf. 2628.8 -7 411 5 912.0 10 2219 5
Har. Böðvarsson & Co. h.f. 2032.2 71 300 65 639.1 77 2130 7
Síldarvlnnslan hf. 1976.3 -9 360 -10 601.2 4 1670 15
Fiskmarkaðurinn hf. 1784.0 - 12 -21 27.6 17 2300 48
Samherji h.f. 1661.4 22 150 92 560.1 16 3734 -40
Sjólastöðin h.f. Hafnarf. 1414.9 22 125 -11 481.0 19 3848 34
Hraðfrystistöð Vestm. hf. 1258.4 -12 - - 368.0 -9 - -
Einar Guðfinnsson hf. 1176.4 -16 132 - 332.4 - 2511 .
Hraðfrystihús Fáskrúðsfj. hf. 1129.4 - 136 2 272.5 8 2004 6
Þú BORGAR AÐEINS fyrir það sem þú þarfnast:
ERLEND
LÁN
GREIÐSLU-
ÁÆTLANIR
*
SKULDA-
STAÐA
ARSYFIR-
LIT
V
VERÐBRÉFAKERFIÐ VÍSIR er öflugt lánakerfi til að fylgjast meó skuldastöðu, greiðslubyrði og
fjármagnskostnaði fyrirtækisins. Kerfið byggir á 5 ára reynslu fjölda viðskiptavina úr flestum
sviðum atvinnulífsins. Aö baki kerfisins stendur VKS, hugbúnaðarfyrirtæki í fremstu röó á
íslandi. Kerfið er sett upp í samræmi við þarfir hvers fyrirtækis. Þú greiðir einungis fyrir það
sem nýtist þínu fyrirtæki því verðið fer eftir fjölda skuldabréfa sem mögulegt er að setja í kerfið
og þeim verkliðum sem valdir eru. Tökum tvö dæmi:
VerðA) Creiðsluáætlanakerfi fyrir innan við 50 skuldabréf kostar 25.000,- kr.
Verð B) Kerfi fyrir meðalstórt framleiðslufyrirtæki með innan við 100 skuldabréf, þar á
meóal erlend endurlán og lán frá ýmsum fjárfestingarlánasjóðum. Kerfið inniheldur
m.a. greiðsluáætlanir, skuldastöóu og afkomuyfirlit ársins. Kerfið kostar 70.000,- kr.
VKS
VERK- OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF
BÍLDSHÖFÐA 14,112 REYKJAVÍK. SÍMI (91) 68 75 00, TELEFAX (91) 67 47 57
102