Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 102

Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 102
ATVINNUGREINALISTAR FISKVINNSLA 0G ÚTGERÐ Útgerðarfélag Akureyringa hf. er stærst útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja landsins, sama hvort er miðað við veltu eða mannafla. Sérgreinalistum er nú raðað sam- kvæmt veltu fyrirtækja, ekki mannafla eins og tíðkast hefur. Á þessum lista munu verða talsverðar breytingar á næsta ári vegna samruna fyrirtækja. Nýir risar munu þá birtast í einhverjum af efstu sætum listans. Víða á listanum má sjá umtalsverða fækkun starfsfólks á síðasta ári meðan önnur hafa bætt við sig, t.d. Haraldur Böðv- arsson á Akranesi, sem rann saman við Heimaskaga hf. og Síldarverksmiðjuna á Akranesi árið 1990. Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. Breyt. 1% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á. Útgerðarfélag Akureyrlnga h.f. 3144.8 22 455 16 1000.3 29 2198 12 Grandi hf. 2628.8 -7 411 5 912.0 10 2219 5 Har. Böðvarsson & Co. h.f. 2032.2 71 300 65 639.1 77 2130 7 Síldarvlnnslan hf. 1976.3 -9 360 -10 601.2 4 1670 15 Fiskmarkaðurinn hf. 1784.0 - 12 -21 27.6 17 2300 48 Samherji h.f. 1661.4 22 150 92 560.1 16 3734 -40 Sjólastöðin h.f. Hafnarf. 1414.9 22 125 -11 481.0 19 3848 34 Hraðfrystistöð Vestm. hf. 1258.4 -12 - - 368.0 -9 - - Einar Guðfinnsson hf. 1176.4 -16 132 - 332.4 - 2511 . Hraðfrystihús Fáskrúðsfj. hf. 1129.4 - 136 2 272.5 8 2004 6 Þú BORGAR AÐEINS fyrir það sem þú þarfnast: ERLEND LÁN GREIÐSLU- ÁÆTLANIR * SKULDA- STAÐA ARSYFIR- LIT V VERÐBRÉFAKERFIÐ VÍSIR er öflugt lánakerfi til að fylgjast meó skuldastöðu, greiðslubyrði og fjármagnskostnaði fyrirtækisins. Kerfið byggir á 5 ára reynslu fjölda viðskiptavina úr flestum sviðum atvinnulífsins. Aö baki kerfisins stendur VKS, hugbúnaðarfyrirtæki í fremstu röó á íslandi. Kerfið er sett upp í samræmi við þarfir hvers fyrirtækis. Þú greiðir einungis fyrir það sem nýtist þínu fyrirtæki því verðið fer eftir fjölda skuldabréfa sem mögulegt er að setja í kerfið og þeim verkliðum sem valdir eru. Tökum tvö dæmi: VerðA) Creiðsluáætlanakerfi fyrir innan við 50 skuldabréf kostar 25.000,- kr. Verð B) Kerfi fyrir meðalstórt framleiðslufyrirtæki með innan við 100 skuldabréf, þar á meóal erlend endurlán og lán frá ýmsum fjárfestingarlánasjóðum. Kerfið inniheldur m.a. greiðsluáætlanir, skuldastöóu og afkomuyfirlit ársins. Kerfið kostar 70.000,- kr. VKS VERK- OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF BÍLDSHÖFÐA 14,112 REYKJAVÍK. SÍMI (91) 68 75 00, TELEFAX (91) 67 47 57 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.