Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 41
1MILUARÐ í VELTU • HAGÞRÓUNIN UM MARGT HAGSTÆD setti vissulega skugga á hagstæða mynd, — hann tvöfaldaðist frá árinu á undan. Allt frá árinu 1988 hefur leið margra fyrirtækja legið niður á við. Árið 1990 var árið þegar verðbólgan tók að hjaðna, — árið 1991 hélt sú þróun áfram og var verðbólgan orðin svipuð og jafnvel minni en í flestum viðmið- unarlöndum okkar. En ekki varð þetta mörgum fyrirtækjum, sem komin voru á heljarþröm, að miklum notum. Gjaldþrotin héldu áfram líkt og árið á undan. ÁRIÐ BYRJAÐIVEL - EN... Árið byrjaði hinsvegar vel og fram- an af ári sýndi framleiðsluþróun árins tímabundinn bata frá fyrra samdrætti og stöðnun áranna á undan. Bjartsýni gætti eins og alla jafna þegar betur árar og menn urðu varir við ýmis þenslumerki, eins og auknar fjárfest- ingar og stóraukinn innflutning. Undir lok ársins stefndi aftur í sama horf, í átt til samdráttar og er enn ekki séð fyrir endann á þeirri þróun. Ljóst er að nýtt hagvaxtarskeið hefur ekki runnið upp, og ekki að sjá að það sé á næstu grösum. Ársins 1991 verður áreiðanlega minnst sem ársins þegar enn ein gjaldþrotahrina reið yfir, ársins þegar miklar breytingar urðu á landslagi fyrirtækjareksturs á íslandi við sam- runa fyrrum keppinauta á ýmsum sviðum rekstrar. I mörgum tilvikum var um að ræða sameiningu stórra fyrirtækja, t.d. sex öflugra fyrirtækja í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum svo dæmi séu tekin. SAMDRÁTTUR ÞRÁTT FYRIR HÁTT FISKVERÐ Alvarlegur samdráttur varð í afla og vinnslu sjávarfangsins á síðasta ári. Hinsvegar var verðþróunin 1991 afar hagstæð þegar litið er á heildina og bætti að hluta upp minni afla. Sam- kvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofn- unar hækkaði verð sjávarafurða um nærri 12% í erlendri mynt. Hinsvegar var verðþróun afurða stóriðjufyrir- tækja óhagstæðari, þær lækkuðu í verði um 13%. Rekstrarskilyrði botnfiskveiða og vinnslu voru allgóð á árinu 1991, eins og sjá má í listunum hér á eftir. Verð- hækkanir afurðanna á erlendum mörkuðum hófust árið 1989 og héldu áfram 1990 og fyrstu mánuðina í fyrra. í maí 1991 var verð á botnfiskaf- urðum án ísfisks hvað hæst þegar það var 35% hærra en það var að meðal- tali á árinu 1989. í íslenskum krónum mælist hækkunin á sama tíma 50% og munar um minna. GJALDÞROT 0G SAMRUNI Eins og fyrr greinir hefur leið ærið margra fyrirtækja legið niður á við um nokkurra ára skeið. Á árinu 1991 hættu mörg fyrirtæki í rekstri. Fjöl- mörg fyrirtæki hafa líka gripið til þess ráðs að sameinast. Þessar aðgerðir urðu m.a. til þess á síðasta ári að í þjóðfélaginu tók að brydda á atvinnuleysi undir lok árs- ins, og virðistþað stigmagnast. Áþað 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.