Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 40
100 STÆRSTU 118 FYRIRTÆKIMEÐ YFIR • MÖRG FYRIRTÆKIJUKU VELTU SÍNA • GJALDÞROT OG SAMRUNI Alls 118 fyrirtæki, á listanum um stærstu fyrirtæki landsins, voru með yfir 1 milljarð í veltu á síðasta ári. Þetta er veruleg aukning frá árinu 1990 þegar 91 fyrirtæki á listanum velti yfir 1 milljarði króna. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna skipar nú efsta sæti listans. Það erfir topp- sætið af Sambandi íslenskra samvinnufélaga sem skipt hefur verið upp í sex sjálfstæð hlutafé- lög. Tíu efstu fyrirtækin í listanum voru öll með verulega aukningu í veltu um- fram verðbólgu að toppfyrirtækinu sjálfu slepptu, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Islenskar sjávarafurð- ir, arfataki sjávarafurðadeildar Sam- bandsins, er skráð sem nýtt fyrirtæki á listanum og veltubreyting frá árinu áður er því ekki fyrir hendi. Til gamans höfum við búið til nýtt heiti yfir fyrirtæki sem velta 1 millj- arði eða meiru. Þetta er hugtakið „milljarðamæringur“. Fjöldi „milljarðamæringa“ á listum Frjálsrar verslunar á tímabilinu frá 1986 til 1991 hefur aukist úr 45 í 118 fyrirtæki. Þetta segir þó ekki alla söguna. Verðlag hefur meira en tvöfaldast á tímabilinu. Raunaukning „milljarða- mæringa" á listanum á tímabilinu eru 8 talsins. Þetta þýðir að hefði verðlag verið stöðugt hefði fyrirtækjunum, sem velta yfir 1 milljarði, fjölgað úr 45 árið 1986 í 53 á síðasta ári. Þótt 118 fyrirtæki á listanum séu með veltu yfir 1 milljarð, og listinn sé mjög svo tæmandi um stærstu fyrir- tæki landsins, eru tvö þekkt stór- fyrirtæki, sem ekki vilja vera á listan- um, sem færu í flokk „milljarðamær- inga“. Þetta eru fyrirtækin IBM og Fjarðakaup. IBM var með um 2,1 milljarð króna í veltu á árinu 1990 og TEXTI: JÓN BIRGIR PÉTURSSON Fjarðarkaup er samkvæmt heimild- um okkar með veltu á bilinu 1,2 til 1,4 milljarðakróna. Þriðja fyrirtækið sem væri alveg við það að komast í flokk- inn er Pharmaco sem var með um 978 milljónir í veltu á árinu 1990. Að vísu dróst lyfjasala saman á síðasta ári. Hagþróunin var um margt hagstæð á síðasta ári. Þannig jukust þjóðar- tekjur um 2,8%, mest vegna hag- stæðs verðlags á sjávarvörum. Landsframleiðslan jókst hinsvegar minna en þjóðartekjurnar, eða um 1,5%. Listinn um stærstu fyrirtæki lands- ins markar viss tímamót að þessu sinni. Aldrei fyrr hafa eins mörg fyrir- tæki gefíð upp veltutölur sínar. Þá skal þess getið að sú breyting hefur verið gerð á atvinnugreinalistunum að þeim er nú raðað upp eftir veltu. í þeim tilvikum þar sem veltutölur eru ekki fyrir hendi er raðað upp eftir Qölda starfsmanna. Hinsvegar má kenna pólitíkinni um hvernig fór, eða eins og segir í Þjóð- arbúskapnum, skýrslu Þjóðhags- stofnunar um framvinduna 1991: „Slaki í hagstjórn í aðdraganda kosn- inganna til Alþingis í fyrra átti hins- vegar sinn þátt í þeirri þenslu sem setti svip sinn á þjóðarbúskapinn framan af ári og leiddi til vaxandi við- skiptahalla". Viðskiptahalli ársins 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.