Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 29
Ef Hagkaup og Ðónus slá af samkeppninni Ef áfram verður hörð samkeppni Veröiö hækkar ekki... ... og líkur á auknum afslætti vegna magn- kaupa... Tekjur ... svigrúm fyrir veröiækkun... ... kaupmáttur heimiia eykst... JRJ Ætla má að útlendingar geri innrás á íslenska matvörumarkaðinn leggist Hagkaup og Bónus í græðgi. að þeir ræddust að minnsta kosti við og sæju hvort hugmyndir beggja gætu legið saman. Þær lágu greini- lega saman. ÞESSARISPURNINGU PURFTI JÓHANNES AÐ SVARA Ef staða Jóhannesar í Bónus er skoðuð sérstak- lega í þessu sambandi sést að hann þurfti að svara eftir- farandi spurningu: Hvert var virði Bónus í júlí í sam- anburði við líklegt virði þess eftir til dæmis tvö ár þegar blóðugt stríð hefði geisað í millitíðinni á milli hans og eigenda Hagkaups á hinum svonefnda afsláttarmark- aði? Sem bisnessmaður er augljóst að hann hefur metið stöðuna svo að eignin væri núna í hámarksverði en ekki eftir eitt, tvö eða fleiri ár. Sem hugsjónamaður fyrir lágu matvöruverði hefur hann metið stöðuna svo að eftir breytingamar væri fyrirtækið orðið sterkara til að stand- ast áframhaldandi baráttu á afsláttar- markaðnum. I stöðunni hefur sjónarmið eigenda Hagkaups verið svipað. Hvort væri betra að stofna verslunarkeðju til að keppa við Bónus á afsláttarmarkaðn- um, með tilheyrandi stofnkostnaði og síðan fómarkostnaði í formi taps á stríðstímanum, eða að komast inn á afsláttarmarkaðinn í gegnum Bónus þar sem Jóhannes Jónsson yrði áfram við stjómvölinn en honum hefur tek- ist ótrúlega vel upp með Bónus? Þegar báðir aðilar höfðu svarað spumingunni kvitt- uðu þeir undir samninginn. Samningur varð til vegna þess að báðir aðilar hafa hag af honum og treysta hvor öðrum. Þeir forða tapi og hafa umfram allt svipaðar hugmyndir um verslunar- rekstur sem eykur líkumar á að þeir geti unnið saman af heilindum. 1 PRÓSENT AF12 MILUARÐA VELTU ER120 MILUÓNIR Stóra spurningin hjá þús- undum viðskiptamanna þessara fyrirtækja er núna sú hvort Bónus og Hagkaup eigi ekki eftir að hækka verðið. Flestir eru van- í þessari stöðu var Jóhannes. Yrði Bónus meira eða minna virði að tveimur árum liðnum eftir blóðugt stríð við fyrirhugaðar afsláttarverslanir Hagkaups? 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.