Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 100
ATVINNUGREINALISTAR
FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIN
Almenn útlán banka og sparisjóða jukust um 16,5 milljarða á síðasta ári, eða um 12,9%. Hinsvegar benda áætlanir til að peningalegur spamaður, sem hlutfall af landsframleiðslu, hafi lækkað úr 10,7% á árinu 1990 niður í 7,8% á síðasta ári. Þessi lækkun nemur 7 milljörðum króna milli ára. Sparnaður varð því minni en gera mátti ráð fyrir en einkaneysla jókst á síðasta ári. Bankamenn segja að útgáfa húsbréfa umfram áætlanir hafi valdið mikilli spennu á lánamarkaði og þar með hækkun raunvaxta. Hagnaður banka og sparisjóða á síðasta ári var ekki mikill, miðað við það sem oft hefur gerst, en getur e.t.v. talist viðunandi miðað við ýmsan þann mikla vanda sem allir bankamir hafa þurft að glíma við. Einna bærilegastur er hann hjá Búnaðarbanka Islands, þriðja stærsta banka
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Veltu- breyt. frádr. verðbr. Hagn. í millj. króna (■tap) Hagn. í millj. króna 1990 Hagn. í % af veltu Breyt. í% f.f.á. Hagn. í % af elgin fé Breyt. í% f.f.á. Eigið féi millj. króna
Landsbanki fslands 15249.9 7 -1 114.0 88.4 0.8 21.0 1.8 15.0 6469
fslandsbanki hf. 10226.5 12 4 62.6 450.2 0.6 -87.6 1.2 31.8 5391
Búnaöarbanki íslands 6504.1 19 11 172.2 289.7 2.7 -50.1 5.1 -47.7 3402
Seðlabanki Islands 4839.5 - - - - - - - - -
Fiskveiðasjóöur fslands 2702.4 33 24 122.4 149.0 4.5 -38.4 3.0 - 4076
Iðnlánasjóöur 1688.2 17 9 124.0 136.8 7.4 -22.5 4.0 -19.8 3066
Sparisjóður Rvk. og nágrennis 1178.5 27 18 86.5 64.6 7.3 5.6 14.8 0.5 583
Sparisjóður Hafnarfjarðar 1019.4 17 9 131.3 102.7 12.9 8.9 16.4 2.6 799
Sparisjóðurinn í Keflavík 1018.6 28 19 8.5 29.0 0.8 -77.2 2.6 -74.3 332
Lánastofnun sparisjóðanna 716.1 89 76 93.0 71.1 13.0 -30.8 13.7 7.0 681
Iðnþróunarsjóður 710.0 53 42 15.4 28.9 2.2 -65.1 0.6 -48.3 2531
VISA-fsland 648.7 17 8 127.5 - 19.7 - 34.8 - 367
Sparisjóður vélstjóra 612.6 20 12 89.4 61.9 14.6 20.1 16.9 -0.8 530
Glitnir hf. 571.4 18 10 36.9 54.7 6.5 -42.8 15.0 21.7 245
Féfang hf. 555.5 7 -1 35.3 46.7 6.4 -29.3 11.7 -30.3 302
Kreditkort sf. 423.5 - . 115.5 . 27.3 - 32.1 - 360
Sparisjóður Mýrasýslu 404.5 20 12 48.2 52.8 11.9 -24.0 12.7 -22.0 381
Lýsing hf., fjármögnunarleiga 368.2 - - 40.9 - 11.1 - 7.8 - 528
Lind, fjármögnunarleiga 324.1 - - 4.7 - 1.5 - 3.0 - 158
Verðbréfamarkaður islandsbanka hf. 220.8 - ■ 0.7 ■ 0.3 ■ 0.5 - 146
Fjárfestingarfélag íslands hf. 203.9 -15 -21 -3.1 32.3 -1.5 - -1.3 - 243
Kaupþing h.f. 175.8 - - 2.0 - 1.1 - 1.5 - 136
Sparisjóður Bolungarvíkur 162.3 - - 31.0 - 19.1 - - - -
Eyrasparisjóður 104.8 - - 2.8 - 2.7 - 4.3 - 65
Þróunarfélag íslands hf. 101.9 23 14 7.5 -39.0 7.4 - 1.2 - 618
Sparisjóður Norðfjarðar 94.3 - - 6.6 - 7.0 - 8.5 - 77
Sparisjóður Þórshafnat 59.3 - - 9.7 - 16.4 - 17.5 - 56
Eignarhaldsfél. Verslunarbankans 33.9 - - 21.9 - 64.6 - 1.5 - 1452
Sparisjóöur Mývetninga - - - 4.7 - - - - - -
Av&dum
Stangveiði,
skotveiði,
FENGS/ELT TIMARIT
fróðleikur og
skemmtilegar
frásagnir.
FRODI
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA ÁSKRIFTARSÍMI 91-82300
100