Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 21
FRETTIR VEÐ HF: EINS KONAR VEÐBANKI Pétur H. Blöndal, stjórnarformaður Veðs hf., sá sem átti hug- myndina að stofnun fyrirtækisins. Mjög athyglisvert fyrir- tæki hefur verið stofnað hérlendis. Það heitir Veð hf. og sérhæfir sig í fjár- mögnun verkefna (proje- ct financing) og er það nýjung hér á landi. Slík fyrirtæki eru algeng er- lendis og koma oft við sögu við fjármögnun stærri verkefna svo sem skipasmíða, kvikmynda- gerða og bygginga fast- eigna. Hugmyndina að stofnun Veðs hf. átti Pét- ur H. Blöndal stærðfræð- ingur. Veð er þannig nokkurs konar veðbanki þar sem þeir, sem Iána, taka að fullu þátt í þeim arði sem veðið skilar. Algengt er að fólk láni veð í íbúðum sínum án þess að fá nokk- uð fyrir ef vel gengur, nema þakkirnar einar. Ef illa fer fyrir því fyrirtæki, sem fékk veðið að láni, rnega þeir, sem lána veð- ið, aftur á rnóti taka skell- inum. Sú áhætta, sem hlut- hafar Veðs hf. taka, er þekkt og felst fyrst og fremst í mikilli lækkun á fasteignaverði eða sölut- regðu. Arðsemi er um 30 til 40 prósent ef íbúða- verð helst óbreytt en hverfur ef íbúðaverð lækkar um meira en 20 prósent. Hækkun á fast- eignaverði mun aftur á móti hækka arðsemi verulega. Fyrsta verkefni Veðs hf. er íbúðabyggðin Set- bergshlíð í Hafnarfirði sem nýlega var keypt af SH-verktökum. Kaup- verðið var 475 milljónir, þar af um 130 milljónir staðgreiðsla. Verkefnið var upphaflega að verð- mæti um 900 milljónir króna og er því að hálfu lokið. Veð hf. mun sjá um að stýra þeim fram- kvæmdum sem eftir eru og sjá um sölu eignanna. SH-verktakar sjá áfram um framkvæmdir. Hlutafé Veðs er 400 þúsund krónur en hlut- hafar skuldbinda sig til þess að lána fyrirtækinu 325 falt hlutafé sitt eða 130 milljónir króna. Það er nýjung að hluthafar geta sinnt þessari skyldu sinni með því að lána Veði hf. veð í fasteign sem þeir eiga skuldlausa eða skuldlitla. Helsti hluthafi í Veði er SH-verktakar en aðrir, 22 samtals, eiga 45 prós- ent hlutafjárins og lán þeirra nema um 60 millj- ónum króna. Stefnt er að því að selja allan hlut SH- verktaka. Stjórn Veðs hf. er þann- ig skipuð: Pétur H. Blönd- al stjórnarformaður, Sig- urður Magnússon og Þýðingar og textaráðgjöf FYRIR FYRIRTÆKIOG EINSTAKLINGA -w TJARNARGÖTU 4 101REYKJAVÍK SÍMRITI 91-626884 ► Löggiltir skjalaþýðendur á og úr ensku ► Þýðingar á og úr Norðurlandamálum ► Þýðingar á og úr spænsku, rússnesku og þýsku ► Prófarkalestur ► Skjót og vönduð vinnubrögð Ellen Ingvadóttir, sírni 91-626588 Páll Heiðar Jónsson, sími 91-627509 Löggiltir skjalaþýðendur og dómtúlkar 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.