Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 16
FRETTIR GREIÐSLUKORT TRYGGJfl 10% LÆKKUN Á ÁSKRIFTARVERÐI Askrifendur að tímarit- um Fróða fá nú 10 prósent lækkun á áskriftarverði sé greitt með greiðslu- korti. Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir áskrifendur Frjálsrar verslunar sem greiða áskriftina með greiðslu- kortum tryggja sér 10 prósent afslátt af áskrift- arverði. Fróðið hefur nýlega gefið út vandaðan bækl- ing, sem bæði er á ensku og íslensku, fyrir fyrir- tæki og aðra auglýsend- ur. í bæklingnum er að finna upplýsingar um öll tímarit Fróða og þá þjón- ustu fyrirtækisins að gefa út fréttabréf og bæklinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og samtök. Þeim auglýsendum, sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið bæklinginn, er bent á að hafa samband við Fróða og tryggja sér hann. METÍINNHRINGINGUM HJÁ FLUGLEIÐUM NÝR LIÐSAUKIÁ 30 ÁRA AFMÆLI Met var sett í hringing- um til farskrárdeildar Flugleiða fyrstu vikuna í ágúst síðastliðnum. Þá voru innhringingar alls 8.400 og um 8.000 vik- una þar á eftir. Til saman- burðar má geta þess að í meðalviku á sumrin koma milli fjögur og fimm þúsund innhringingar til farskrárdeildar og á ró- legasta tímanum á vet- urna fara þær niður í allt að tvö þúsund á viku. Hringingar eru oft ágæt- ur mælikvarði á eftir- Kröftug eftirspurn varð eftir haustferðum Flugleiða í kjölfar auglýsinga þar um í lok júlí. Met var sett í innhringum til félagsins. spurn í kjölfar einhvers átaks eða herferðar hjá fyrirtækjum. Þess má geta að ástæðan fyrir innhring- unum hjá Flugleiðum fyrstu vikuna í ágúst var sú að skömmu áður hafði félagið auglýst haustfar- gjöld. Því má bæta við að margir fá vaxtabætur, barnabætur og endur- greiðslu vegna hluta- bréfakaupa frá ríkinu í byrjun ágúst og varla hef- ur sú sending dregið úr hringingunum. Rúnar Bj. Jóhannsson, rekstrarhagfræðingur og löggiltur endurskoðandi, hefur hafið störf hjá End- urskoðunarskrifstofu Gunnars R. Magnússon- ar, Ármúla 6. Rúnar starfaði um hríð hjá Rík- isendurskoðun, rak eigin stofu um árabil en hefur verið framkvæmdastjóri Sinnu hf. í Hafnarfirði undanfarin tvö ár. Endurskoðunarskrif- stofa Gunnars R. Magn- ússonar á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Gunnar lauk löggilding- arprófi í endurskoðun ár- ið 1956. Hann setti eigin stofu á laggirnar á haust- dögum 1962 eftir að hafa starfað hjá N. Manscher & Co. í 16 ár samfleytt. Þess má geta að Rúnar er núverandi formaður Félags löggiltra endur- skoðenda. Endurskoðunarskrifstofa Gunnars R. Magnússonar bættist liðsauki á 30 ára afmælinu. Frá vinstri Rúnar Bj. Jóhannsson og Gunnar R. Magnússon, löggiltir endurskoðendur. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.