Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 124
ATVINNUGREINALISTAR
HEILSUGÆSLA
Langstærsti rekstursaðili sjúkrahúsa hér á landi, Rík-
isspítalarnir, er meira en tvöfalt stærri en Borgarspíta-
linn, bæði hvað varðar veltu og starfsmannahald. Inni á
þessum lista eru að sjálfsögðu mestmegnis sjúkrahús og
dvalarheimili en einnig apótek og félög sem vinna að
heilsugæslu og aðhlynningu sjúkra.
Velta f mlllj. króna Breyt. 1% f.f.á. Meftal- fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á. Bein laun í mlllj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Ríkisspítalar 6992.0 - 2729 - 4379.0 - 1605 -
Borgarspítalinn 3124.9 - 1283 2 1782.0 4 1389 3
Landakotsspítali 1402.3 14 539 4 830.1 11 1540 7
Sjúkrahús Akureyrar 1153.4 11 403 -5 680.0 11 1687 18
Reykjalundur, endurh. stofnun 450.1 12 164 - 247.2 - 1507 -
Sjúkrahús Akraness 433.8 2 161 -11 295.0 5 1832 18
SÁÁ 285.9 - 80 -17 123.2 3 1540 24
St. Jósefsspítali 267.7 - - - 136.9 13 - -
Sjúkrahús Keflavíkur 238.5 - 77 -10 142.7 11 1853 23
Fjórðungssj.hús og heilsug.st. Isaf. 193.7 - 68 -13 118.4 7 1741 23
Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað 190.4 - 65 -19 121.8 12 1874 38
Hér.sjúkrah. Blönduósi/Heilsugj.A.Hún. 148.7 - 65 - 96.3 1482 -
Breiðholtsapótek 126.9 - 11 -34 16.6 1 1511 53
Vesturbæjarapótek 126.0 - 17 -1 19.9 -8 1171 -7
Höfði, dvalarheimili 63.7 - 32 -8 44.6 25 1394 35
S
trengur hf er 10 ára
um þessar mundir og hjá
fyrirtækinu starfa nú um 30
manns. Umsvif fyrirtækisins
ná til flestra þátta sem lúta
að upplýsingatækni og
hugbúnaðargerð fyrir viðskipti,
þjónustu ogverkfræði.
Viðskiptavinir fyrirtækisins eru
um fjögur hundruð oghefur
þeim fjölgað mikið að undan-
förnu. Strengur er umboðsaðili
fyrir gagna- og þróunar-
umhverfið INFORMIX
og viðskiptahugbúnaðinn
BÚSTJÓRA en þau eru nú
söluhæstu kerfi sinnartegundar
hér á landi. Strengur starfrækir
HAFSJÓ, upplýsingabanka
fyrir sjávarútveg og eru
notendur í fjarvinnslu liðlega
100. A síðustu árum hefur
þróun tölvubúnaðar verið mjög
STRENGUR ör star^smenn strengs
verk - og kerfisírceðistofa
Stórhöföa 15 • 112 Reykjavík
Sími 91 - 68 51 30 • Fax 91- 68 06 28
hf kappkostað að viðskiptavinir
fyrirtækisins geti notið nýjustu
tækni og aðferða á tölvusviði.
Meðal viöskiptavina Landsvirkjun
Strengs hf: Landvélar hf
Alþingi Marel hf
Aburðarverksmiðja ríkisins Mjólkursamlag Isfirðinga
Blómaheildsalan hf Póstur og sími
Bónus Prentverk Austurlands hf
Byggðaverk hf Ríkisspítalarnir
Bæjarsjóður Höfn Hornafirði Ríkisútvarpið
Dagblaðið Vísir Sæfang hf, Grundarfirði
Endurskoðun hf SH
Endursk. Vestfjörðum hf Tölvumiðstöð sparisjóðanna
Gunnar Kvaran heildverslun Vaka-Helgafell
Hjálmur hf, Flateyri Vélar og Verkfæri hf
Húsnæðisstofnun ríkisins Þormóður rammi
Innkaupastofnun ríkisins Þvottahúsið Fönn
K. Jónsson & Co. hf Vélsm. Mjölnir Bolungarvík
124