Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 141

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 141
og Japan. í Bandaríkjunum hafa 15 milljónir manna bæst við á vinnumar- kaðnum á undanfömum 15-20 árum. Á sama tíma hefur atvinna í Evrópu- bandalaginu ekki aukist. Atvinnuleys- ið í Evrópu getur því tæplega verið náttúrulögmál. 2. Bandarísk og japönsk fyrirtæki höfðu náð drjúgum hluta markaða í Evrópu fyrir hátæknivörur. Evrópsk fyrirtæki stóðust ekki samkeppni við þau. VINNUAFL HREYFANLEGRfl í BANDARÍKJUNUM EN EVRÓPU Það eru einkum tvær ástæður sem eru taldar skýra muninn á Bandaríkj- unum og Evrópu að þessu leyti. Ann- ars vegar er meira frelsi á flestum sviðum í Bandaríkjunum, sbr. sam- göngur í lofti og á láði. Hins vegar er vinnuafl þar miklu hreyfanlegra en í Evrópu og meiri sveigjanleiki í laun- um. Aukin samkeppni í skjóli frelsis er kjarninn í „áætlun 1992“. Þess hef- ur verið freistað að meta hvaða ár- angri þessar aðgerðir muni skila á næstu árum í hagvexti, aukinni at- vinnu, framleiðni, neytendaábatao.fl. sem ekki skal rakið hér, en vísa má til svonefndrar Cecchini skýrslu um Evrópubandalagið. GRUNDVÖLLUR VIÐSKIPTA MILLILANDA Það kann að koma spánskt fyrir sjónir að það getur verið hagkvæmt fyrir tvær þjóðir að eiga viðskipti við hvor aðra jafnvel þótt önnur þeirra hafi algera yfirburði á öllum sviðum. Þetta er vegna þess að það eru hlut- fallslegir yfirburðir sem skipta máli en ekki algerir. Sýnt var fram á þetta fyrir meira en tvö hundruð árum af hagfræðingnum David Ricardo. Dæmið sem hann tók var viðskipti með vín og klæði milli Englands og Portúgals. Sérhæfing getur því verið akkur fyrir báða. Ég minnist þess að ekki alls fyrir löngu var útflutningur á fatnaði frá Belgíu til Hollands nokkurn veginn jafnmikill og útflutningur Hol- lendinga á sömu vöru til Belgíu. Það getur því borgað sig fyrir Belga að skipta við okkur þótt þeir geti bæði prentað bækur og gert við skip ódýr- ara en við. ÍSLANDOGEES Þegar skrifað hafði verið undir samningsdrög af hálfu íslendinga um þátttöku þeirra í Evrópska efnahags- svæðinu lét utanríkisráðherra hafa það eftir sér að við hefðum fengið allt fyrir ekkert. Þetta gerir að sjálfsögðu afar lítið úr samningslist mótaðilans. Þar fyrir utan vorum við að opna okk- ar hagkerfi fyrir erlendum fyrirtækj- um á flestum sviðum gegn því að fá sams konar aðgang að mörkuðum í Evrópu og losna við innflutning á flestum vörum. Ég tel að á okkar mál- um hafi verið vel haldið og að þátttaka okkar í EES sé alger nauðsyn. Við verðum vitaskuld að búa svo um hnútana hjá okkur sjálfum að við verð- um samkeppnishæf og getum nýtt markaðsstöðuna okkur til framdrátt- ar. En hvað er samkeppnishæfni og hvernig verður hún til? NORCOPY 2000 UÓSRITUNAR-, LASER- OG VÉLRITUNARPAPPÍR ■SIL 'JJlSSLlDJiJ Augu fleiri og fleiri fyrirtækjastjórnenda í heiminum eru að opnast fyrir þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir gagnvart jörðinni. Norske Skog er fyrirtæki sem gert hefur róttækar ráðstafanir í mengunar- vörnum, enda hefur það, fyrst fyrirtækja í Noregi, öðlast rétt til að auðkenna framleiðslu sína með samnorræna umhverfismerkinu, Miljömerket. NorCopy 2000 pappírinn frá Norske Skog er sýrufrír umhverfisvænn pappír. Hann er ekki endurunninn og hann hefur ekki skaðleg áhrif á náttúruna. NorCopy 2000 er mjög vandaður pappír ' sem fer vel með jafnt Ijósritunarvélar sem prentara. Taktu // þátt í að skapa vænlegri veröld og veldu NorCopy yj//w/// 2000, hágæða Ijósritunarpappírinn frá Norske Skog. ;W- Heildsöludreifing: Gunnar Eggertsson hf. Sundagöröum 6, S. 683800 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.