Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 87
VÍSBENDINGAR
ALMENNURIÐNAÐUR
íslenska Álfélagið hf. er langstærst í hópi iðnfyrir- tækja skv. veltu. Ársverk ífyrirtækinu eru orðin yfir sex hundruð talsins. í öðru sæti kemur annað stóriðjufyrir- tæki, Jámblendifélagið. Væri listanum raðað eftir vinnu- afli, kæmi íslenskur skinnaiðnaður hf. á Akureyri, eitt Sambandsfyrirtækjanna fyrrverandi, í öðru sæti. Á list- anum að þessu sinni eru nokkur fyrirtæki í fataiðnaði. Þeim hefur lengi verið haldið í sérflokki en ekki þótti ástæða til þess öllu lengur, enda hefur fyrirtækjum í greininni fækkað til muna undanfarin ár. Eins og sjá má er mannafli iðnfyrirtækja í þessum flokki almennt ekki mikill, og víða má sjá merki um verulega fækkun starfs- fólks.
Velta i millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á. Bein iaun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
íslenska Álfélagiö hf. 8358.1 -14 626 6 1307.7 5 2089 -1
fslenska járnblendlfél. hf. 1930.1 -24 188 -8 372.5 -7 1978 1
Áburöarverksmiöja ríkisins 1624.5 26 140 -3 254.3 12 1816 16
Sementsverksmiöja rikisins 1223.3 30 135 -12 244.6 7 1812 21
Kassagerö Reykjavíkur h.f. 1190.5 11 165 6 283.0 18 1715 12
fslenskur sklnnalðnaður hf. 814.3 . 206 11 255.9 12 1242 0
Hampiöjan h.f. 803.4 -13 164 -8 182.7 -12 1114 -4
Efnaverksmiðjan Sjöfn 588.8 10 55 - 69.2 19 1258 19
Kísiliöjan h.f. 553.2 -8 61 -5 93.9 -8 1539 -3
Fóðurblandan h.f. 485.2 -24 13 8 18.6 -4 1427 -11
Sjóklæöageröin h.f. 418.4 . 73 16 77.4 38 1060 18
Reykjalundur, iðnaður 418.3 30 57 -77 91.5 -70 1605 28
Vírnet h.f. 403.0 - 30 12 48.6 36 1620 21
Marel h.f. Rvk. 350.3 - 39 21 96.6 37 2502 13
fsaga h.f. 318.7 - 27 -5 51.0 9 1889 15
Sæplast hf. 301.8 6 22 7 45.1 19 2050 11
Frigg h.f. (Ásgarður h.f.) 231.5 - 30 -9 41.4 5 1380 16
Set hf., plastiðja 208.0 18 18 12 26.8 13 1489 1
Póllinn h.f. 198.2 28 0 58.5 16 2089 16
Max h.f. 190.2 45 11 50.7 26 1127 14
Burstagerðin hf. 190.0 18 46 30.1 71 1672 17
Gluggasmiðjan 189.0 30 16 41.3 21 1377 4
Loðskinn h.f. 160.9 44 -21 54.0 -19 1227 2
Borgarplast h.f. 144.5 18 9 32.5 27 1806 16
Folda 123.0 127 - 38.1 - 300 -
Sigurplast h.f. 106.8 . ' - 24.7 17 - -
Múlalundur 105.2 54 -4 41.8 6 774 9
Dósagerðin h.f. 104.4 11 -3 15.6 15 1418 18
Þörungaverksmiðjan hf. 77.5 0 16 -27 29.6 -13 1850 18
DNG rafeindaiðnaður h.f. 60.0 13 -17 22.0 -11 1692 8
Eimur sf., efnaverksmiðja 53.5 14 -4 22.4 11 1600 16
Netagerð Friðriks Vilhjálss. hf. 49.2 11 -22 15.8 -23 1435 -2
Neonþjónustan hf. 48.0 13 8 20.3 21 1562 12
Glit h.f. 41.1 19 1 25.5 41 1342 39
G.K. Hurðir hf. 39.1 8 - 11.8 - 1469 -
Múlabær 27.1 12 -34 14.0 25 1167 90
Harpa h.f. - 27 - 45.3 22 1678 22
Henson-sportfatnaður h.f. - 18 -24 17.1 -20 950 6
Drífa h.f., saumastofa - 16 17 12.2 7 763 -9
Nótastöðin h.f. - 15 -4 26.9 23 1793 28
ÁHRIFARÍKT TÍMARIT BI.AÐ SEM BREYTIR ÞER(
GERIST ÁSKRIFENDUR HRINGIÐ í SÍMA 91-82300 i
FRÓDI
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
87