Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 90
ATVINNUGREINALISTAR
KAUPFÉLÖGIN
Enn á ný birtum við sérstakan lista yfir kaupfélög landsins. Rekstur rnargra kaupfélaga er margslunginn og blandaður; verslun, fiskverkun, útgerð, kjötvinnsla og fleira. Flokkun rekstursins er því, í þessu tilviki sem oftar, vandkvæðum bundinn. Miklagarð hf. höfum við sett á sérlista yfir smásöluverslunina, enda hefur hefð- bundið kaupfélagsform verið lagt niður í því fyrirtæki sem er reyndar að hluta heildverslun.
Velta í mlllj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á. Ðein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun f þús. króna Breyt í% f.f.á.
Kaupfélag Eyfirðinga KEA 10589.1 5 950 0 1111.9 10 1170 10
Kaupfélag Borgfirðinga 3947.4 16 247 4 331.8 15 1343 11
Kaupf.Skagf.og Fiskiðja Skr. 3885.0 -2 278 32 501.4 69 1804 28
Kaupfélag Árnesinga 2918.1 6 353 18 360.3 7 1021 -10
Kaupf.A-Skaftfellinga-KASK 2836.9 3 247 -4 435.7 8 1764 13
Kaupfélag Héraðsbúa 2396.3 2 182 -8 290.5 -4 1596 4
Kaupf.Þingeyinga og Mjólkursaml. 2090.5 -9 171 3 201.1 7 1176 4
Kaupfélag Suðurnesja 1514.9 2 97 5 121.0 9 1253 4
Kaupf.Húnv. og Sölufél.A-Hún. 1484.3 -3 - - - - - -
Kf.Fáskr. og hraðfrystihúsið 1251.6 4 190 90 314.7 24 1656 -35
Kaupf. V-Húnvetninga 1167.1 14 65 0 81.2 19 1259 18
Kaupfélag Dýrfirðinga & Fáfnir hf. 1157.1 8 158 21 235.4 10 1490 -9
Kaupfélag Rangæinga 794.8 10 74 -1 89.6 7 1211 8
Kaupfélagið Fram 397.3 -2 29 -23 43.1 3 1486 35
Kaupfélag Vopnfirðinga 278.0 5 21 -20 27.9 -16 1341 5
Samb. ísl. samvinnufélaga 220.7 -99 . - - . - .
Kaupfélag Saurbæinga 179.4 - 14 -7 16.2 20 1157 30
AUKIN BÍLAÞJÓNUSTA ESSO
. SJÁLFVIRKAR
BILAÞVOTTASTOÐVAR
í REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI,
KEFLAVÍK, AKRANESI OG AKUREYRI
Við bjóðum nú fullkominn bílaþvott og bón í sjálfvirku
bíIaþvottastöðvum á fimm stöðum á landinu:
Skógarseli, Breiðholti
Lækjargötu, Hafnarfirði Aðalstöðinni, Keflavík
Þjóðbraut 9, Akranesi Veganesti, Akureyri
Olíufélagið hf