Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 113
ATVINNUGREINALISTAR
RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA
Einar J. Skúlason hf. er hér efst á lista þegar miðað er við veltu. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar eru nýtt fyrirtæki á þessum lista. í fyrra höfðum við ekki upplýsingar um þetta mikla fyrirtæki sem þokar Reikni- stofu bankanna niður fyrir sig. Athygli vekur mikil fjölgun starfsmanna hjá Tæknivali hf., úr 21 starfsmanni í 49. Á listanum má finna ýmiss konar ráðgjafar- og þjónustufyr- irtæki. Meðal þeirra eru tölvufyrirtækin áberandi en velta þeirra á síðasta ári nam hátt í 10 milljörðum króna. Horfið er af listanum fyrirtækið IBM á íslandi. Ekki fengust tölur til birtingar frá fyrirtækinu, sem á þessu ári sameinaðist Skrifstofuvélar-Sund hf., sem sömuleiðis hverfur af lista.
Velta í millj. króna Breyt. (% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. 1% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. 1% f.f.á.
Einar J. Skúlason h.f 1011.4 26 71 19 204.6 36 2902 14
Skýrsluvélar rík. og Rvk.borgar 1010.6 7 131 - - - - -
Reiknístofa bankanna 988.8 12 117 -9 289.1 12 2471 23
Tæknival hf. 646.4 - 49 136 83.7 168 1708 14
Örtölvutækni / Tölvutækni 500.0 - - - - - - -
Endurskoðun h.f. 338.9 . 63 23 159.0 27 2524 3
Verkfr.stofa Sig. Thoroddsen hf. 316.9 26 68 -3 164.9 9 2425 12
Aco hf. 230.3 - 14 11 26.9 28 1921 15
H.P á islandi hf. 226.4 - 7 -14 23.0 3 3286 20
Almenna verkfræðistofan hf. 203.4 37 39 -2 102.4 8 2624 11
Um allan heim með
Samvinnuferðum - Landsýn
NÝ I FY RI ■ ■ i L ■
l\lý fyrirtækjadeild Samvinnuferða - Landsýnar hefur á að
skipa færustu sérfræðingum á sviði viðskiptaferða
innanlands og utan. Reynsla þeirra og þekking skilar sér
beint til viðskiptavina okkar í lágu verði og besta mögulega
ferðamáta hvert sem er í heiminum. Aðal áherslan er á að
sinna þörfum hvers og eins með því hugarfari að „afgreiða"
ekki viðskiptavinina - heldur þjóna þeim.
Samvinnuferðir- Landsýn er samstarfsaðili hinnar
heimsþekktu Thomas Cook ferðaskrifstofu sem starfar út
um allan heim. Ótrúlega hagstæðir samningar við
hótelkeðjur, bílaleigur og flugfélög eru m.a. ávöxtur þess
samstarfs. Njóttu þess!
FLUGLEIÐIR
FARKC2RT [fÍf|
SaniviimuíBrúirLandsýii
Reykjavík: Auslurstræti 12 * S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Slmbrél 91 ■ 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 • 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Keflavfk: Halnargötu 35 • S. 92 • 13 400 • Slmbrél 92 • 1 34 90
Akureyri: Skipagölu 14 • S. 96 - 27 200 • Slmbréf 96 - 2 40 87
F.v.: Elín Eiríksdóttir, Auður Björnsdóttir, Kolbrún Karlsdóttir, Rebekka Þráinsdóttir,
Ása Baldvinsdóttir, Margrét Helgadóttir, Unnur Helgadóttir. Fremri röð, f.v.:
Sigriður Einarsdóttir og Harpa Gunnarsdóttir.
Á myndina vantar Guðbjðrgu Stephensen.
Söluskrifstofa Hótel Sögu:
F.v.: Ágústa Árnadóttir,
Gyða Sveindóttir og
Inga Erlingsdóttir.
113