Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 122
ATVINNUGREINALISTAR
HÓTEL OG VEITINGAHÚS
Efst á þessum lista er þjóðfrægur áningarstaður,
Staðarskáli í Hrútafirði. Að sjálfsögðu er sá ágæti mat-
sölustaður ekki stærstur fyrirtækja í greininni. Veltutöl-
ur stærstu fyrirtækjanna lágu einfaldlega ekki á lausu að
þessu sinni. í þessari grein, sérstaklega hvað varðar
veitingahúsin, hafa verið miklar sviptingar, eigenda-
skipti og gjaldþrot og oft nánast útilokað að fá neinar
upplýsingar. Án efa er Hótel Saga stærst fyrirtækja í
þessari grein og þar eru flestir starfsmenn eins og sjá má
á listanum.
Velta í millj. króna Breyt. f% f.f.á. Meðal fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Staðarskáli h.f. 114.2 14 _ 18.4 . 1278 .
Laugaás h.f. 108.9 40 11 51.2 33 1280 19
Hótel ísafjöröur 95.1 20 -7 37.1 35 1855 46
Valaskjálf 90.5 19 -24 33.1 14 1742 49
Hótel Höfn, Hornafirði 79.2 16 1 22.3 19 1397 18
Hótel Borgarnes h.f. 71.2 19 -1 23.8 18 1253 19
Hlíðarendi sf., veitingahús 65.0 18 -5 15.7 33 872 40
Hótel Stykkishólmur 58.6 26 21 25.0 12 962 -7
Muninn, veitingarhús 14.3 6 - 3.4 - 567 -
Hótel Saga - 183 17 241.4 5 1319 -10
Holiday Inn - 63 22 82.2 19 1305 -3
Hótel Holt - 54 -8 65.4 -3 1211 5
Isrokk hf. - 50 1 64.5 3 1290 2
Pizza Hut hf. -Pönnupizzur hf. - 47 34 45.7 30 972 -3
Borgarkjallarinn - Amma Lú - 40 - 46.5 - 1163 -
Bautinn h.f. _ 35 -7 37.1 12 1060 20
Jarlinn hf., veitingahús - 32 -13 33.5 5 1047 21
Múlakaffi (Veitingar h.f.) - 32 134 35.3 103 1103 -13
Flug Hótel - 25 2 29.5 25 1180 24
Gaflinn sf. - 14 -1 14.7 -5 1050 -4
Veitingahúsið Hornið . 13 _ 16.8 _ 1292 _
Flugveitingar hf. - 12 -34 16.4 7 1365 63
Hótel Keflavík - 12 22 10.0 11 833 -9
Skagaveitingar hf. - 12 11 7.1 -46 592 -51
Vesturgata hf. - Naust - 12 -66 9.3 -50 775 47
Veitingahúsið Við Tjörnina - - 10 -10 11.7 -42 1171 -35
hóPe!
SELFOSS
Eyrarvegi 2, simi 98-22500
Leigjum út, allt
að 400 manna
sali fyrir
ráðstefnur,
fundi og
árshátíðir.
Aðstaðan er
fyrsta flokks og
við leggjum
metnað okkar í
góðan mat og
lipra þjónustu.
122