Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 18
FRÉTTIR
Afhending viðurkenningaskjala fyrir þátttöku í úrslitum í Stokkhólmi síðatliðið vor. Frá
vinstri: Ragnar H. Guðmundsson, markaðsstjóri keppninnar, Ásrún Rúdólfsdóttir, Atli Ara-
son, Stefán Kjærnested, Þorsteinn Garðarsson, öll frá SKÝRR, Hergeir Einarsson, Bjarni F.
Karlsson, fyrir hönd Birgis Finnbogasonar, Sigtryggur Matthíasson og Magnús Gunnarsson,
allir frá Endurskoðunardeild Reykjavíkurborgar.
SAMNORRÆNA STJÓRNUNARKEPPNIN
Samnorræna stjórnun-
arkeppnin er nú að hefj-
ast sjötta árið í röð. Tvö
efstu lið frá hverju landi
keppa síðan til úrslita í
Bergen í Noregi næsta
vor. Aðal markmið
keppninnar er að bæta
samvinnu starfsmanna
og stjórnenda fyrirtækja í
ákvarðanatöku.
Þau fyrirtæki, sem
hingað til hafa náð best-
um árangri í keppninni
byggðu á góðu skipulagi
í nýjasta tölublaði Vog-
arinnar, blaði Jafnréttis-
ráðs, var greint frá há-
degisverðarfundi ráðsins
á Holiday Inn sl. vor sem
fjallaði uin kynferðislega
áreittni á vinnustöðum.
Orðrétt segir um fund-
inn: „Fundur Jafnréttis-
ráðs var vel sóttur en þar
var vandamálið skil-
greint og rætt um það á
opinskáan hátt. Bjarni
Ingvarsson, starfs-
mannastjóri Ríkisspítal-
og þróuðum samskiptum
á milli starfsmanna. Enn-
fremur fer keppnin fram í
því samkeppnisumhverfi
sem innan skamms mun
ríkja hjá flestum atvinnu-
greinum á Islandi.
Skráning í keppnina
lýkur 8. október en sjálf
keppnin hefst 20. októ-
ber. Það er AISEC á ís-
landi, alþjóðasamtök við-
skipta- og hagfræðinema
sem annast allt skipulag
keppninnar.
anna, greindi frá rann-
sóknum sem gerðar hafa
verið á þessu fyrirbæri.
Kynferðisleg áreitni á
vinnustöðum hefur mest
verið rannsökuð í Banda-
ríkjunum en þar mun það
almennt viðurkennt að
um raunhæft vandamál
sé að ræða sem nauðsyn-
legt sé að taka á. Langoft-
ast eru konur þolendur og
karlar gerendur. Areitni
af þessu tagi getur tekið á
sig ýmsar birtingarmynd-
ir: „Óviljandi“ snertingar
Sigurvegarar í keppn-
inni á Islandi í fyrra voru
Endurskoðunardei ld
Reykjavíkurborgar og
SKÝRR, Skýrsluvélar
ríkisins og Reykjavíkur-
borgar. Þessi lið kepptu
síðan í úrslitakeppninni
sem haldin var í Stokk-
hólmi síðastliðið vor.
SKÝRR hafnaði þar í
fimmta sæti en Endur-
skoðunardeild Reykja-
víkurborgar í áttunda
sæti.
og „árekstrar", tilefnis-
laust káf og þukl, klæmn-
ir og tvíræðir brandarar,
munnlegar gælur s.s.
„vinan“ og „elskan“. En
hún getur einnig birst á
beinskeyttari og augljós-
ari hátt: Beinar uppá-
stungur um nánari kynni,
óviðeigandi ummæli um
útlit og kynþokka eða lof-
orð um betri kjör og aukin
hlunnindi gegn því að
eiga mök við viðkom-
andi.“
KAUP-
HALLAR-
NAFNIÐ
ÚR LEIK
-NÝSTIÓRN
VERÐBRÉFflPINGS
Frumvarp til laga um
verðbréfaviðskipti, verð-
bréfasjóði og Verðbréfa-
þing íslands verður lagt
fram á Alþingi á haust-
mánuðum. I drögum að
frumvarpinu var heiti
Verðbréfaþings Islands
breytt í Kauphöll Islands.
Nú hefur verið horfið frá
þeirri nafngift og mun
heiti Verðbréfaþingsins
verða óbreytt.
Ástæðan mun vera sú
að ýmsir aðilar á verð-
bréfamarkaðnum gátu
ekki fellt sig við Kaup-
hallar-nafnið og ekki náð-
ist samkomulag um þessa
breytingu. Þá mun ein
röksemdin hafa verið sú
að heitið Verðbréfaþing
íslands væri orðið það
fast í sessi að ekki væri
ráð að breyta því.
Þess má geta að ný
stjórn Verðbréfaþings
var skipuð í sumar. Eftir-
farandi sitja í aðalstjórn:
Eiríkur Guðnason, að-
stoðarbankastjóri Seðla-
banka Islands, formaður,
Guðmundur Hauksson,
framkvæmdastjóri Kaup-
þings hf., varaformaður,
Gunnar Helgi Hálfdanar-
son, framkvæmdastjóri
Landsbréfa hf., Þorkell
Sigurlaugsson, fram-
kvæmdastjóri hjá Eim-
skip, Árni Vilhjálmsson,
prófessor við Háskóla Is-
lands, Þorgeir Eyjólfs-
son, framkvæmdastjóri
Lífeyrissjóðs verslunar-
manna og Erna Bryndís
Halldórsdóttir, löggiltur
JAFNRÉTTISRÁÐ:
KYNFERÐISLEG ÁREITNIÁ VINNUSTÖÐUM
18