Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Side 18

Frjáls verslun - 01.09.1992, Side 18
FRÉTTIR Afhending viðurkenningaskjala fyrir þátttöku í úrslitum í Stokkhólmi síðatliðið vor. Frá vinstri: Ragnar H. Guðmundsson, markaðsstjóri keppninnar, Ásrún Rúdólfsdóttir, Atli Ara- son, Stefán Kjærnested, Þorsteinn Garðarsson, öll frá SKÝRR, Hergeir Einarsson, Bjarni F. Karlsson, fyrir hönd Birgis Finnbogasonar, Sigtryggur Matthíasson og Magnús Gunnarsson, allir frá Endurskoðunardeild Reykjavíkurborgar. SAMNORRÆNA STJÓRNUNARKEPPNIN Samnorræna stjórnun- arkeppnin er nú að hefj- ast sjötta árið í röð. Tvö efstu lið frá hverju landi keppa síðan til úrslita í Bergen í Noregi næsta vor. Aðal markmið keppninnar er að bæta samvinnu starfsmanna og stjórnenda fyrirtækja í ákvarðanatöku. Þau fyrirtæki, sem hingað til hafa náð best- um árangri í keppninni byggðu á góðu skipulagi í nýjasta tölublaði Vog- arinnar, blaði Jafnréttis- ráðs, var greint frá há- degisverðarfundi ráðsins á Holiday Inn sl. vor sem fjallaði uin kynferðislega áreittni á vinnustöðum. Orðrétt segir um fund- inn: „Fundur Jafnréttis- ráðs var vel sóttur en þar var vandamálið skil- greint og rætt um það á opinskáan hátt. Bjarni Ingvarsson, starfs- mannastjóri Ríkisspítal- og þróuðum samskiptum á milli starfsmanna. Enn- fremur fer keppnin fram í því samkeppnisumhverfi sem innan skamms mun ríkja hjá flestum atvinnu- greinum á Islandi. Skráning í keppnina lýkur 8. október en sjálf keppnin hefst 20. októ- ber. Það er AISEC á ís- landi, alþjóðasamtök við- skipta- og hagfræðinema sem annast allt skipulag keppninnar. anna, greindi frá rann- sóknum sem gerðar hafa verið á þessu fyrirbæri. Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum hefur mest verið rannsökuð í Banda- ríkjunum en þar mun það almennt viðurkennt að um raunhæft vandamál sé að ræða sem nauðsyn- legt sé að taka á. Langoft- ast eru konur þolendur og karlar gerendur. Areitni af þessu tagi getur tekið á sig ýmsar birtingarmynd- ir: „Óviljandi“ snertingar Sigurvegarar í keppn- inni á Islandi í fyrra voru Endurskoðunardei ld Reykjavíkurborgar og SKÝRR, Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkur- borgar. Þessi lið kepptu síðan í úrslitakeppninni sem haldin var í Stokk- hólmi síðastliðið vor. SKÝRR hafnaði þar í fimmta sæti en Endur- skoðunardeild Reykja- víkurborgar í áttunda sæti. og „árekstrar", tilefnis- laust káf og þukl, klæmn- ir og tvíræðir brandarar, munnlegar gælur s.s. „vinan“ og „elskan“. En hún getur einnig birst á beinskeyttari og augljós- ari hátt: Beinar uppá- stungur um nánari kynni, óviðeigandi ummæli um útlit og kynþokka eða lof- orð um betri kjör og aukin hlunnindi gegn því að eiga mök við viðkom- andi.“ KAUP- HALLAR- NAFNIÐ ÚR LEIK -NÝSTIÓRN VERÐBRÉFflPINGS Frumvarp til laga um verðbréfaviðskipti, verð- bréfasjóði og Verðbréfa- þing íslands verður lagt fram á Alþingi á haust- mánuðum. I drögum að frumvarpinu var heiti Verðbréfaþings Islands breytt í Kauphöll Islands. Nú hefur verið horfið frá þeirri nafngift og mun heiti Verðbréfaþingsins verða óbreytt. Ástæðan mun vera sú að ýmsir aðilar á verð- bréfamarkaðnum gátu ekki fellt sig við Kaup- hallar-nafnið og ekki náð- ist samkomulag um þessa breytingu. Þá mun ein röksemdin hafa verið sú að heitið Verðbréfaþing íslands væri orðið það fast í sessi að ekki væri ráð að breyta því. Þess má geta að ný stjórn Verðbréfaþings var skipuð í sumar. Eftir- farandi sitja í aðalstjórn: Eiríkur Guðnason, að- stoðarbankastjóri Seðla- banka Islands, formaður, Guðmundur Hauksson, framkvæmdastjóri Kaup- þings hf., varaformaður, Gunnar Helgi Hálfdanar- son, framkvæmdastjóri Landsbréfa hf., Þorkell Sigurlaugsson, fram- kvæmdastjóri hjá Eim- skip, Árni Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Is- lands, Þorgeir Eyjólfs- son, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verslunar- manna og Erna Bryndís Halldórsdóttir, löggiltur JAFNRÉTTISRÁÐ: KYNFERÐISLEG ÁREITNIÁ VINNUSTÖÐUM 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.