Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.09.1992, Blaðsíða 30
FRETTASKYRING trúaðir á annað en að verðið hækki eitthvað. Tíminn einn leiðir í ljós hvort óttinn var ástæðulaus. Verslun í Hagkaup og Bónus var ívið meiri í byrjun september, eftir fréttirnar um hið nýja landslag, en á sama tíma í september í fyrra þannig að viðskipta- vinirnir treysta verslunum. Þess vegna eiga Hagkaups- og Bónusijölskyldurnar mikla möguleika leggist þær ekki í græðgi. Athugið að aðeins 1 prósent vöruverðshækkun í batteríi, sem veltir 12 milljörðum, er 120 milljónir króna á ári. Galli breytinganna er fákeppni og samþjappað vald sem gerir vöru- verðshækkun auðveldari. Kosturinn við br ytingarnar er sá að hægt er að gera í sameiningu miklu stærri inn- kaup og fá aukin afslátt. Það er aug- IGalli breytinganna er fákeppni og samþjappað vald sem gerir vöruverðshækkun auðveldari. Kosturinn er sá að hægt er að gera miklu stærri innkaup. MR SEM BIRTAN SKIPTIR HÖFUÐMÁLI MEGA loftljós 4xl8W með spegilrist fyrir niðurhengd loft. Verð aðeins kr. 5.300 stk. m.vsk. Mega h/f, Engjateigi 5, 105 Reykjavík Pósthólf 1026, 121 Rcykjavík. Sími 91-680606. Fax 91-680208. ljóslega jarðvegur fyrir að minnsta kosti jafn lágt vöruverð og hingað til. Hagkvæmni stærðarinnar í innkaup- um nýtist betur. Ef verslanirnar keppa áfram innbyrðis er líklegt að þjónustan minnki ekki þar sem báðir aðilar reyni að gera enn betur en þeir hafa gert til þessa. Útkoman úr dæm- inu getur því orðið betri en áður fyrir neytendur. NOKKRIR ÖRYGGISVENTLAR FYRIR NEYTENDUR Sú spurning neytenda hvort Sig- urður Gísli kippi í spottann í Bónus og láti verslunina hækka verðið til að bæta stöðu Hagkaups og fá þangað inn meiri viðskipti er hins vegar mjög eðlileg. Sigurður Gísli hefur hins veg- ar lýst því yfir að verslanimar eigi að keppa af fullri hörku. Auk þess hefur hann ekki meirihlutavald í Bónus og það er ákveðinn öryggisventill. Fleiri öryggisventlar em í gangi. Hin frjálsa samkeppni er sá mikilvæg- asti. Aðrar verslanir munu áfram keppa af harðfylgni við Hagkaup og Bónus og halda þeim við efnið. Að vísu eru miklar blikur á lofti um fram- tíð Miklagarðs sem er öflugasti sam- keppnisaðilinn. Frelsi erlendra stór- fyrirtækja í matvöruverslun í að koma inn á íslenska markaðinn er líka ör- yggisventill fyrir neytendur. Þróunin 5dra er sú að stórfyrirtæki á matvöm- markaðnum eru að sameinast og herja meira inn á hvers annars svæði og brjóta upp hefðbundin landamæri. Við Sigurði Gísla Pálmasyni og Jó- hannesi Jónssyni blasa því erlendir stóraðilar slaki þeir á í samkeppninni. Bara tilhugsunin um að fá hingað inn erlenda stóraðila ætti að duga þeim til að halda vöruverðinu áfram lágu. Þess vegna ýtir það á Hagkaup og Bónus að hafa verðið áfram það lágt að erlendu aðilarnir sjái engan sérstakan hag í að koma til landsins. Reynslan af innrás Jóhannesar í Bón- us sýnir að neytendur, með budduna sem atkvæðaseðil, halda vöku sinni. Hún sýnir líka að það er hægt að ná árangri á matvörumarkaðnum ef ein- hverjir sofna á verðinum og skilja eftir tómarúm. Það koma einfaldlega inn „nýir Jóhannesar í Bónus.“ Budda neytenda refsar öllum sem gerast gráðugir. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.