Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 8
FRETTIR / Bókin Islensk fyrirtæki er komin út í 25. sinn: NÝJU SJÖSTAFA SÍMA- NÚMERIN ERU í BÓKINNI Bókin íslensk fyrirtæki stendur á merkum tíma- mótum núna. Bókin hefur verid gefin samfellt út í aldarfjórðung og er nýj- asta bókin, íslensk fyrir- tæki 1995, sú tuttugasta og fimmta í röðinni. Út- gáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, Fróði, gefur bókina út. Bókin hefur að vanda að geyma miklar upplýs- ingar um fyrirtæki og við- skiptalífið á íslandi. Helsta nýjungin í bókinni að þessu sinni eru hin nýju 7-stafa símanúmer sem tekin voru í notkun í desember síðastliðnum á höfuðborgarsvæðinu. Á landsbyggðinni eru síma- númerin sem gilda fram að 3. júní næstkomandi ásamt símanúmerunum eins og þau verða eftir breytinguna. Bókin íslensk fyrir- tæki 1995 skiptist í fimm kafla; kennitölu-, fax- og símanúmeraskrá; fyrir- tækjaskrá; gular síður; útflytjendaskrá og um- boðaskrá. Fremst í bókinni er Þekktir framkvæmdastjórar í viðskiptalífinu hafa jafnan kynnt bókina fslensk fyrirtæki í auglýsingum. Að þessu sinni er það útgerðarkonan í Hafnarfirði, Guðrún Lárusdóttir, fram- kvæmdastjóri Stálskips, sem kynnir bókina. KENNITÖLU-, FAX- og SÍMANÚMERASKRÁIN. Þar er nær öllum starf- andi fyrirtækjum og stofnunum raðað eftir stafrófsröð. í þessari skrá er hægt að finna á auga- bragði þær upplýsingar sem oft er mest þörf fyrir, þ.e. faxnúmer, kennitöl- ur og símanúmer. FYRIRTÆKJASKRÁIN er veigamesta skrá bók- arinnar. I henni er að finna upplýsingar um flest starfandi fyrirtæki, félög og stofnanir á ís- landi, m.a. eru upplýsing- ar um nafn, heimilsfang, póstnúmer, símanúmer, starfssvið og kennitölu hvers fyrirtækis. Auk þess eru ítarlegri upplýs- ingar, eins og um nöfn stjórnarmanna í fyrir- tækjum. í bókinni eru þrjár skrár undir GULUM SÍÐ- UM, meðal annars vöru- og þjónustuskrá. Þar er fyrirtækjum raðað niður í flokka eftir því hvaða vöru og þjónustu þau selja. ÚTFLYTJENDASKRÁ- IN er skrá yfir íslenska útflytjendur og þær vörur sem þeir flytja út. UMB OÐASKRÁIN hef- ur að geyma upplýsingar um erlend umboð og um- boðsmenn á fslandi. i- ~ ivirkan dag aö koma póstinum þínum til skila póstur og sími Viö spörum þér sporin 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.