Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 27
8| I I
64 bita miðlarinn
M® fær hann kannski 1996.
HP® fær hann kannski 1997.
SUN® fær hann kannski 1998.
Compaq® fær hann kannski 1999.
Þú getur fengið hann strax í dag!
Nýi Digital Alpha Axp 2100 64 bita
miðlarinn er mörgum árum á undan
keppinautunum, enda er fjölgjörvinn
Alpha AXP sá hraðvirkasti í heimi.
En þú þarft ekki aðeins að hafa okkar
orð fyrir því:
Elvar Þorkelsson, Oracle ísland:
„Með Oraclo 7 á Digital Alpha miðlara
opnast meiri vaxtarmöguleikar
en áður hafa þekkst.“
Snorri Bergmann, Verkfræðistofan
Strengur:
„Informix nýtur sín til fulls á nýju
Alpha vélinni frá Digital.“
Gunnar Ingimundarson, Hugur hf.:
„Óhætt er að mæla með Digital Alpha
fyrir þá Concorde notendur
sem þurfa mikið tölvuafl."
Jón Örn Guðbjartsson,
Verkfræðistofan Strengur:
„Alphan er góður kostur fyrir
kröfuharða notendur Fjölnis.“
Þú getur einnig hleypt 2100
miðlaranum á Oracle, Informix,
Ingres, Sybase eða aðra vinsæla
gagnagrunna. Kerfinu fylgir þriggja
ára þjónusta, og hver ætii bjóði
betur? Hringdu strax í dag í síma
687220 eða 811111 og fáðu frekari
upplýsingar um Digital 2100
Putting T< ^chnology To Work d i g i t 8 I
= ÖRTÖLVUTÆKNI =
Tölvukaup • Skeifunni 17 • Reykjavik • Sími 568 7220 • Fax 588 7260