Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 52
NÆRMYND HARÐDUGLEGUR HÓTELEIGANDI Ólafur Torfason, 43 ára kaupmaður, varpotturinn ogpannan í kaupunum á Holiday Inn og síðan keypti hann Sktðaskálann í Hveradölum Hlafur Torfason, 43 ára kaup- maður, hefur staðið í ströngu undanfarinn mánuð, eins og hann hefur raunar gert undanfarin tuttugu ár. Hann var potturinn og pannan í kaupunum á Holiday Inn og síðan keypti hann Skíðaskálann í Hveradölum. Fyrir átti hann Hótel Reykjavík við Rauðarárstíg. Þessi frísklegi athafnamaður er kaupmaður en hefur fyrst og fremst hagnast á byggingarstarfsemi. í heimi kaupmanna og manna í byggingarstarfsemi hefur Ólafur Davíð Stefán, eins og hann heitir fullu nafni, verið kunnur. En ekki mikið út fyrir það. Þess vegna sómir hann sér afar vel í nærmynd Frjálsrar verslun- NÆRMYND ar sem skyggnist jafnan á bak við manninn í viðskiptunum. Hann hætti snemma í skóla og hóf störf sem afgreiðslumaður hjá föður sínum, Torfa Þ. Torfasyni, sem þá Ólafur Davíð Torfason er harðduglegur hóteleigandi sem vaknar klukkan sex ana og vinnur fram á kvöld. Hann ólst upp við Hlíðarveg í Kópavogi. TEXTl: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON rak verslunina Þingholt við Grundar- stíg 2a. Kunnur kaupmaður, Torfi. Ólafur keypti síðan verslunina og hús- næðið af föður sínum og stækkaði hana örlítið með því að kaupa hús- næðið við hliðina. Þetta voru í raun fyrstu sporin við að kaupa húsnæði - viðskipti sem hann þekkir nú út og inn. Torfi, faðir hans, sneri sér hins vegar að rekstri Innkaupasambands matvörukaupmanna og síðar að stofn- un fyrirtækisins Kaupgarðs hf. ásamt mörgum öðrum, meðal annars mönn- um úr heildsalastétt, og hóf félagið byggingu á verslanamiðstöð við Engihjalla í Kópavogi 1977. Ólafur kom inn í dæmið. Hann keypti stóran hlut í Kaupgarði hf. árið 1977, lauk við bygginguna, og opnaði þar síðan árið 1979 versl- un undir nafni Kaupgarðs ásamt föður sínum. Kaupgarður hf. var þar með ekki lengur bara verslun heldur bygging- arfyrirtæki líka. Arið 1983 fékk Kaupgarður hf. úthlutaða lóð í mið- bæjarkjarnanum í Garða- bæ og byggði þar versl- unar- og skrifstofuhús- næði ásamt fjölbýlishúsi. Þeir feðgar, Ólafur og ámorgn- Torfi, seldu verslunar- reksturinn í Engihjalla í 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.