Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 12
FRETTIR Námsstefna Stjórnunarfélagsins og ímarks: JflCK TROUT FJALLAR UM 22 LÖGMÁL MARKAÐARINS Einn kunnasti markaðs- maður heims, Jack Trout, fjallar um „22 lögmál markaðarins“ á náms- stefnu sem Stjórnunarfé- lag Islands gengst fyrir á Hótel Loftleiðum 23. febrúar næstkomandi í samstarfi við ÍMARK. Þetta er í annað sinn sem Jack Trout kemur til íslands. Síðast var hann hér á landi fyrir fimm ár- um. Fyrirlestur hans þá var geysilega vel sóttur og komust færri að en vildu. Jack Trout er ásamt fé- laga sínum, A1 Ries, höf- undur byltingarkenndra kenninga um markaðs- setningu þar sem þeir vega harkalega að ýms- um áratuga gömlum kenningum markaðs- fræðinnar. Jack Trout mætir brátt til fs- lands í annað sinn. Hann þyk- ir með allra skemmtilegustu fyrirlesurum. Bækur Jack Trout og A1 Ries, Positioning og Marketing Warfare & Bottom-up Marketing, þar sem kenningar þeirra eru útlistaðar, eru taldar í hópi áhrifaríkustu bóka sem komu fram á síðasta áratug. A námsstefnunni 23. febrúar, sem stendur frá kl. 09:00 til 15:00 áHótel Loftleiðum, fjallar Jack Trout um þau 22 lögmál markaðarins sem skilja á milli sigurs eða skipbrots í nútíma viðskiptalífi. En um þetta efni fjallar hann raunar í nýjustu bók sinni og félaga síns, A1 Ries. Þess má geta að Flug- leiðir bjóða þeim, sem sækja námsstefnuna, 30% afslátt af flugfar- gjöldum í tilefni af náms- stefnunni. Innifalið í fargjaldinu er ein gisti- nótt á Scandic Hótel Loft- leiðum með morgunverð- arhlaðborði. Guðmundur Hauksson, for- stjóri Kaupþings, kynnir skuldabréfaútboð AGA. BRÉFIN RUNNU ÚT Sala á skuldabréfum í 200 milljóna króna skuldabréfaútboði Kaup- þings fyrir sænska stór- fyrirtækið AGA, sem hófst 19. janúar síðastlið- inn, gekk afar vel. Bréfin seldust á 2 dögum. Utboðið markaði viss tímamót í sögu fjár- magnsmarkaðar á íslandi því þetta var í fyrsta sinn sem erlent fyrirtæki býð- ur út skuldabréf með þessum hætti hérlendis. Markmið útboðsins var að afla fjár til að draga úr gengisáhættu við rekstur dótturfélags AGA á ís- landi, ÍSAGA hf. HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN Námskeið um stjórnun, rekstur og markaðsmál Hagnýtir þættir í starfsmannastjórnun Þórður S. Oskarsson vinnusálfræðingur 23. og 27. febrúar kl. 8:30-12:30. 8.500 kr. Þarftu að hressa upp á markaðsstarfið? Emil Grímsson fjármálastjóri, Magnús Pálsson framkvæmdastjóri, Þórður Sverrisson markaðsstjóri og Páll Kr. Pálsson forstjóri. 27. feb., 1. og 3. mars kl. 8:30-12:30. 9.500 kr. Forysta og stjórnun Þórður S. Oskarsson vinnusálfræðingur 1. og 6. mars kl. 8:30-12:30. 8.500 kr. Erlendir fjármagnsmarkaðir og áhættustjórnun Þorsteinn Þorsteinsson, forstöðumaður hjá Norræna fjárfestingabankanum. 16. mars kl. 15:00-19:00. 6.500 kr. Skráning og nánari upplýsingar í símum: 569 4923 og 569 4924 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.