Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 38
SIMAR Það er merki um litla þjónustulund þegar viðskiptavinurinn finnur að ekki er nægilegur vilji hjá starfsmanni, sem svarar, að greiða götu hans innan fyrirtækis. Hann fær það á tilfinninguna að það sé hans mál, en ekki fyrirtækisins, ef umbeðinn starfsmaður er ekki við. starfsmenn kunni ekki á súnkerfi fyrirtækjanna. Kannski er það ekki nema von. Enginn hefur kennt þeim almennilega á það. Þetta birtist til dæmis í því að starfsmenn kunna ekki að gefa utanaðkomandi símtal á milli deilda - til annarra starfsmanna. Oft- ast endar svona klúður á því að við- skiptavinurinn hringir aftur í skipti- borðið og segist hafa fengið samband við rangan starfsmann áður. FLEST FYRIRTÆKIMEÐ EIGIN SÍMSTÖD Langflest fyrirtæki eru með sína einkasímstöð. Þessar símstöðvar eru mismunandi fyrirferðarmiklar - eða fyrirferðarlitlar ætti öllu heldur að segja. Þær eru kannski í símaskáp uppi á vegg þar sem enginn verður var við þær eða í herbergi niðri í kjall- ara. Við þessar símstöðvar, en þær tæknivæddustu eru núna stafrænar og með beinu innvali, tengist skipti- borð, faxtæki, tölvusamskipti inn og út úr fyrirtækjum með símamódem- um, stafrænir og almennir símar starfsmanna, símboðar, þráðlausir súnar starfsmanna, sem mikið eru á GSM farsímar frá BOSCH BRÆOURNIR (©lORMSSONHF Lágmúla 9 - Sími 38825 Ath. Ekið inn frá Háaleitisbraut ferðinni innan fyrirtækja, kallkerfi, tónlist eða tenging við útvarpsstöðv- ar á meðan viðskiptavinurinn bíður, talhólf einstakra starfsmanna, sún- svarar og svo framveg- is. Sjálfvirknin er all- sráðandi. Fullkomin símkerfi fyrirtækja ættu auðvit- að að þýða betri síma- þjónustu þeirra og þar með ánægðari við- skiptavini. En fullkom- ið kerfi dugir ekki eitt og sér ems og áður hef- ur verið minnst á, mannlegi þáttur súna- þjónustunnar verður að vera í lagi. Það þarf að vera lipur þjónusta hjá starfsmönnum, sér- staklega þeim sem eru við símsvörun. AUKIN TÆKNI AUÐVELDAR GÓÐA SÍMAÞJÓNUSTU Aukin tækni auðveldar starfs- mönnum við súnsvörun að veita góða þjónustu og gefa viðskiptavinum sam- band við umbeðinn starfsmann. Þar má sérstaklega benda á súnboðana og hina þráðlausu síma sem starfsmenn, sem mikið eru á ferðinni um fyrirtæk- ið, bera gjaman á sér. Ekki er öll starfsemi fyrirtækja alltaf til húsa á einum stað heldur er hún dreifð á nokkrum stöðum í bæn- um. Hægt er að samtengja alla stað- ina með einkasúnstöð. Ein leið er að tengja línur frá fyrirtækinu í gegnum almenna línukerfið til þeirra staða sem fyrirtækið hefur aðsetur. Full- komið súnkerfi með beinu innvali er þessum fyrirtækjum nauðsynlegt, svo ekki sé nú minnst á lipra og góða súnsvörun. Fyrirtæki, sem rekur starfsemi á nokkrum stöðum, getur myndað eitt samstætt símkerfi með þessum hætti. Einnig getur það sparað vem- Þær em ófáar myndimar sem birst hafa af forstjór- um með síma í hendi. Þær em oftast uppstilltar. Engu að síður er síminn undir- staða flestra viðskipta. legar fjárhæðir í súnhringingum. Starfsmenn geta haft samband srn á milli í súna, með tölvu eða faxi, án þess að fara út í hið almenna símkerfi Pósts og súna og greiða þannig fyrir notkunina. SÍMSTÖÐVAR STÓRFYRIRTÆKJA EINS OG HJÁ MEÐALSTÓRUM KAUPSTÖÐUM Mörg stórfyrirtæki á íslandi era með afar fullkomnar súnstöðvar. Sum eru með nokkrar súnstöðvar sem em samtengdar, eins og Ríkisspítalamir og bankamir. Svo stórar eru súnstöðvar stærstu fyrirtækjanna, og þær þjóna það mörg- um starfsmönnum, að hægt er að líkja þeim við súnstöðvar í litlum þorpum. Raunar em stærstu fyrirtækin eins og meðalstórir kaupstaðir hvað íjölda starfsmanna snertir. FRA 500 ÞUSUND UPPI 20 MILUÓNIR Verð á einkasímstöðvum hjá fyrir- tækjum er mjög mismunandi eftir því hvað kerfið er stórt og fullkomið. Það getur verið frá 500 þúsund krónum upp í 20 milljónir króna. En hvers konar kerfi á þá að kaupa í fyrirtæki? Það fer eftir þörfinni, svipað og þegar aðrar vörur eru keyptar. Orðið sími merkir núna í raun kerfi fjarskipta fremur en lítið símtæki. Súninn og þjónustan í kringum hann eru forsenda upplýsingatækninnar sem flest fyrirtæki byggja rekstur sinn á. Súnaþjónustan er andlit fyrúr- tækja út á við og koma þar bæði tækni og lipurð starfsmanna til sögunnar. Ef mannlegi þátturinn er ekki í lagi dugir tæknin skammt. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.