Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 29
: ¥'j: :, . , . 5 Jafnframt var kannað verð fjölmiðla í maí og nóvember hvert ár á þessu tímabili þannig að sjá mætti hvemig verð hefði þróast í stórum dráttum frá ári til árs. Miðað er við verð á áskrift að Stöð 2 og afnota- gjöld RÚV á mánuði, bæði lausasöluverð og mánaðar- áskrift dagblaða og lausa- söluverð tímarita. Askrift að tímaritum er hins vegar innheimt fyrir hálft ár í senn og því erfitt að bera hana saman við framfærsluvísi- töluna fyrir einn mánuð. Lauslegur samanburður bendir þó til þess að tímarit hafi á heildina litið hækkað svipað í verði í áskrift og í lausasölu. Rétt er að taka fram að hér var aðeins verið að kanna hvemig verð þessara fjölmiðla hefur þróast á til- teknu tímbili en ekkert mat lagt á hvort gæði og/eða þjónusta hefðu breyst. Þar verður hver að dæma fyrir sig. MISMIKIL HÆKKUN Eins og sjá má á meðfylgj- andi skýringarmynd varð mest verðhækkun á þess- um tíma á áskrift að Stöð 2 og DV í lausasölu, um 131%. DV í áskrift hækkaði um 121% og Morgunblaðið hækkaði um 114% í áskrift og um 108% í lausasölu en RÚV um 88%. Tímaritin Frjáls verslun, Mannlíf og Nýtt Líf hafa hækkað um 75% en Gróður og garðar um 80%. Hús og híbýli hækkaði um 109% og Gest- Vísitala veröbreytinga á fjölmiólum frá maí 1988 til febrúar 1995 miðað við fast verðlag Þessi mynd sýnir hvernig verð fjölmiðla hefur þróast frá ári til árs milli áranna 1988 til 1995 miðað við fast verðlag. Glöggt má sjá áhrif virðisaukaskattsins, sem lagður var á um mitt ár 1993, á raunverð fjölmiðla. Frjáls verslun er fulltrúi tímaritanna í þessum samanburði. gjafmn um 103%. Minnst verðhækkun varð á Bflnum 58% og íþróttablaðinu um 46%. Miðað við fast verðlag hækkuðu DV í lausasölu og áskrift að Stöð 2 um 34% í verði, DV í áskrift um 28% , Morgunblaðið um 24% í áskrift og 21% í lausasölu og afnotagjöld RÚV um 9%. Frjáls verslun, Mannlíf og Nýtt Líf hækkuðu um 2% í lausasölu, Gróður og garðar um 5% og Gestgjafmn um 18% en Hús og Híbýli umm 22%. íþróttablaðið lækkaði hins vegar um 10% í verði miðað við fast verðlag. VIRÐISAUKASKATTURINN BREYTIR MYNDINNI Það skal áréttað að hér er verið að tala um verðbreyt- ingar með virðisaukaskatti. Það breytir að vísu engu um innbyrðis samanburð á verðþróun fjölmiðla hvort verð þeirra sé borið saman með eða án virðisauka- skatts en það breytir mynd- inni þegar þróunin er borin saman við hækkun á fram- færsluvísitölunni. Eins og fram kemur hér að framan lækkuðu flest tímarit um 8 til 22% í verði í lausasölu miðað við fast verðlag án virðisaukaskatts. Hlutfallsleg breyting á veröi fjölmiöla frá maí 1988 til febrúar 1995 miðað við fast verðlag. Verðbreytingar sýna bæði með og án virðisaukaskatts. i i r r r r [ i i i Íc 3“ # *: «fi E <n 0.2. '3 C. 3 5 x js ÍI (A ‘W >C > vi «2!° Q 'Z Q S :° > ■* </> 3) </> 3 'TO ra án VSK meö VSK —H Hér má sjá raunbreytingar á verði fjölmiðla frá maí 1988 til febrúar 1995 bæði með og án virðisaukaskatts. Myndin sýnir annars vegar mikinn mun á verðþróun fjölmiðla og hins vegar hversu stóran hlut virðisaukaskatturinn á í raunverulegum verðhækkunum. IlilIIIIIlli 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.