Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 23
Fyrirtækjum raöaö niöur eftir meöaieinkunn
Bónus
Hagkaup
Byko
Olís
Landsbankinn
KEA
Eimskip
íslandsbanki
Kaupfélögin
1. flokkur
2. flokkur
I 57,0
55,4
Grandi
Atlanta
Flugleiöir
Vífilfell
Fjaróarkaup
Útgerðarfélag Ak.
Mjólkursamsalan
3. flokkur
4. flokkur
5. flokkur
■ 33,5
1 32,1
30,8
29,8
12,9
52,5
52,3
45,0
44,7
44,3
43,9
42,4
42,0
41,6
Meðaleiknunnir voru fundnar með
því að gefa gildinu
mjög jákvæö(ur) töluna +100,
frekar jákvæð(ur) töluna +50,
hlutlaus/veit ekki töluna 0,
frekar neikvæð(ur) töluna -50,
og mjög neikvæður töluna -100.
Fyrirtí^jum nírtað niouT3fír meomS^uiin Kíu sínpta^iTimnlToKÍ^nvao vl^íKlair snenir. VakineraUÍyíííi 7i
því að jákvæðni til allra fyrirtækja er miklu meiri en neikvæðni.
Einkunnagjöfin er tilkomin vegna
þess að Frjáls verslun telur að í svör-
unum frekar jákvæður og frekar nei-
kvæður felist ákveðið hlutleysi og að
gera verði greinarmun á svarinu mjög
eða frekar.
Niðurstaða sérkönnunarinnar er sú
að fyrirtækin skiptast í fimm flokka.
Greinilegur munur er á milli flokka.
Sú meginregla gildir að það er mark-
tækur munur á einkunnum innan
flokkanna.
Þó eru tvær undantekningar á
þessari reglu. í fyrsta lagi hefur
Landsbankinn marktækt hærri eink-
unn en íslandsbanki í flokki 4. í annan
stað hefur Hagkaup í flokki 1 ekki
marktækt hærri einkunn en BYKO
eða Olís sem eru í flokki 2. í öðrum
tilvikum gildir framangreind regla.
BÓNUS
Helstu einkenni Bónuss í sérkönn-
uninni eru geysilega hátt hlutfall mjög
jákvæðra gagnvart fyrirtækinu. í sér-
könnuninni er fyrirtækið í 1. flokki
samkvæmt meðaleinkunn. Mjög
svipuð afstaða er á milli kynja. Fólk á
aldrinum 35 til 44 ára er helstu stuðn-
ingsmenn en þar er einnig að finna
hörðustu andstæðingana. Bónus er
talsvert vinsælla á höfuðborgarsvæð-
inu en úti á landsbyggðinni. Kjósend-
ur Þjóðvaka eru hörðustu stuðnings-
menn Bónuss en almenn jákvæðni
gagnvart Bónus mælist mest hjá kjós-
endum Alþýðuflokks, Þjóðvaka og
Sjálfstæðisflokks.
_____________HAGKflUP____________
Hagkaup er í 2. sæti á aðallista. í
sérkönnuninni er fyrirtækið í 1.
flokki, samkvæmt meðaleinkunn.
Samanlagt hlutfall mjög og frekar já-
kvæðra er hæst hjá Hagkaup af öllum
fyrirtækjum. Afstaða kynjanna er
mjög svipuð, konur eru ívið meiri
stuðningsmenn. Fylgi Hagkaups er
álíka í öllum aldurshópum. Það hlýtur
að koma mjög á óvart að Hagkaup eigi
hlutfallslega meira fylgi á landsbyggð-
inni en á höfuðborgarsvæðinu. Kjós-
endur Sjálfstæðisflokks, Alþýðu-
flokks og Þjóðvaka eru helstu stuðn-
ingsmenn fyrirtækisins. Raunar
koma kjósendur Framsóknarflokks
ekki langt á eftir.
Stöðugar framfarir, stöðugt forskot.
§
ORACLE ísland Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími 91-618131 Fax 91-628131
23