Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 23
Fyrirtækjum raöaö niöur eftir meöaieinkunn Bónus Hagkaup Byko Olís Landsbankinn KEA Eimskip íslandsbanki Kaupfélögin 1. flokkur 2. flokkur I 57,0 55,4 Grandi Atlanta Flugleiöir Vífilfell Fjaróarkaup Útgerðarfélag Ak. Mjólkursamsalan 3. flokkur 4. flokkur 5. flokkur ■ 33,5 1 32,1 30,8 29,8 12,9 52,5 52,3 45,0 44,7 44,3 43,9 42,4 42,0 41,6 Meðaleiknunnir voru fundnar með því að gefa gildinu mjög jákvæö(ur) töluna +100, frekar jákvæð(ur) töluna +50, hlutlaus/veit ekki töluna 0, frekar neikvæð(ur) töluna -50, og mjög neikvæður töluna -100. Fyrirtí^jum nírtað niouT3fír meomS^uiin Kíu sínpta^iTimnlToKÍ^nvao vl^íKlair snenir. VakineraUÍyíííi 7i því að jákvæðni til allra fyrirtækja er miklu meiri en neikvæðni. Einkunnagjöfin er tilkomin vegna þess að Frjáls verslun telur að í svör- unum frekar jákvæður og frekar nei- kvæður felist ákveðið hlutleysi og að gera verði greinarmun á svarinu mjög eða frekar. Niðurstaða sérkönnunarinnar er sú að fyrirtækin skiptast í fimm flokka. Greinilegur munur er á milli flokka. Sú meginregla gildir að það er mark- tækur munur á einkunnum innan flokkanna. Þó eru tvær undantekningar á þessari reglu. í fyrsta lagi hefur Landsbankinn marktækt hærri eink- unn en íslandsbanki í flokki 4. í annan stað hefur Hagkaup í flokki 1 ekki marktækt hærri einkunn en BYKO eða Olís sem eru í flokki 2. í öðrum tilvikum gildir framangreind regla. BÓNUS Helstu einkenni Bónuss í sérkönn- uninni eru geysilega hátt hlutfall mjög jákvæðra gagnvart fyrirtækinu. í sér- könnuninni er fyrirtækið í 1. flokki samkvæmt meðaleinkunn. Mjög svipuð afstaða er á milli kynja. Fólk á aldrinum 35 til 44 ára er helstu stuðn- ingsmenn en þar er einnig að finna hörðustu andstæðingana. Bónus er talsvert vinsælla á höfuðborgarsvæð- inu en úti á landsbyggðinni. Kjósend- ur Þjóðvaka eru hörðustu stuðnings- menn Bónuss en almenn jákvæðni gagnvart Bónus mælist mest hjá kjós- endum Alþýðuflokks, Þjóðvaka og Sjálfstæðisflokks. _____________HAGKflUP____________ Hagkaup er í 2. sæti á aðallista. í sérkönnuninni er fyrirtækið í 1. flokki, samkvæmt meðaleinkunn. Samanlagt hlutfall mjög og frekar já- kvæðra er hæst hjá Hagkaup af öllum fyrirtækjum. Afstaða kynjanna er mjög svipuð, konur eru ívið meiri stuðningsmenn. Fylgi Hagkaups er álíka í öllum aldurshópum. Það hlýtur að koma mjög á óvart að Hagkaup eigi hlutfallslega meira fylgi á landsbyggð- inni en á höfuðborgarsvæðinu. Kjós- endur Sjálfstæðisflokks, Alþýðu- flokks og Þjóðvaka eru helstu stuðn- ingsmenn fyrirtækisins. Raunar koma kjósendur Framsóknarflokks ekki langt á eftir. Stöðugar framfarir, stöðugt forskot. § ORACLE ísland Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími 91-618131 Fax 91-628131 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.