Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 64
MARKAÐSMAL íslenskir dagar á Stöð 2 og Bylgjunni þriðja árið í röð: BÖRN MEÐ TÁKNRÆNT HLUTVERK í ÁTAKINU / Börn koma mjög við sögu í kynningu á Islenskum dögum sem táknræn mynd um mikilvægi atvinnuuþþbyggingar. Þau eru starfsmenn framtíðarinnar Kynningarátakið íslenskir dagar stendur nú yfir á Stöð 2 og Bylgjunni þriðja árið í röð. Yfir 100 íslensk fyrirtæki taka, með einum eða öðrum hætti, þátt í átakinu og hafa þau aldrei verið fleiri. Böm hafa ^ táknrænu hlutverki að ^ gegna í kynningu átaks- <' ins. Þau eru starfsmenn morgundagsins. En hvar eiga þau að starfa ef ekki verð ur fyrir hendi sterkt og öflugt ís- lenskt atvinnulíf? Thor Ólafsson, sölustjóri íslenska útvarpsfélagsins hf., sem haft hefur yfirumsjón með átakinu frá byrjun, segir að þema íslenskra daga að þessu sinni sé „Okkar framlag-ís- lensk framtíð". Sú hugsun liggi að baki að vekja athygli á mikilvægi þess að byggja upp öflugt efnahags- og at- vinnulíf í nútíð til að tryggja fleiri störf og atvinnu í framtíð. „Þetta verður ítrekað í hvítvetna í dagskrá Stöðvar 2 og Bylgjunnar á meðan > íslensku dagamir standa ► yfir. Aðeins öflugt at- vinnulíf getur skapað fleiri störf og tekið á móti ungu kynslóðinni þegar hún kem- ur út á vinnumarkaðinn. Þess vegna ákváðum við að hafa börn í lykilhlutverkum í allri kynningu á dag- skránni. Hlutverk þeirra er tákn- rænt.“ YFIR100 FYRIRTÆKI KOMAVIÐSÖGU Að sögn Thors hefur átakið vaxið mjög að umfangi. Á milli 20 og 30 fyrirtæki tóku þátt í íslenskum dög- um þegar þeir voru fyrst haldnir fyrir tveimur árum en nú komi yfir 100 fyrirtæki við sögu. „Áhuginn fer stig- vaxandi frá ári til árs og viðbrögðin eru mjög góð, bæði á meðal fyrir- tækja og ekki síst almennings.“ íslensku dagarnir hófust 13. febr- úar og standa yfir til 26. febrúar, eða í hálfan mánuð. Kynning á og umfjöllun um íslensk fyrirtæki setur svip sinn á dagskrá Bylgjunnar og Stöðvar 2 þessa daga. Meginþungi kynningar- innar er á Bylgjunni og birtist hún með einum eða öðrum hætti í öllum dagskrárliðum frá morgni til kvölds. Dagarnir fá líka vemlega umfjöllun á Stöð 2, sérstaklega í þáttaröðinni Framlag til framfara og þeim hluta 19:19 sem nefnist ísland í dag, auk fréttaþáttarins Á slaginu í hádeginu á Frá kynningarfundi á Hótel Borg þar sem átakið var kynnt fyrir fulltrúum þeirra fyrirtækja sem taka þátt í því. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: HREINN HREINSSON Thor Ólafsson, sölustjóri íslenska útvarpsfélagsins, hefur haft yfirumsjón með íslenskum dögum frá upp- hafi. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.