Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 28
MARKAÐSMAL Könnun á verðbreytingum tslenskra fjölmiðla: TÍMARIT HÆKKAÐ MINNA EN AÐRIR FJÖLMIÐLAR níslensk tímarit koma best út í könnun á verðþróun fjölmiðla undanfarin sex til sjö ár. Flest tímarit hafa hækkað um 54 til 109% í verði í lausasölu á þessum tíma en aðrir helstu fjölmiðlar lands- ins hafa hækkað um 88 til 131%. Til samanburðar má geta þess að framfærsluvís- italan hækkaði um 72% á sama tíma. Þetta eru niður- stöður úr könnun sem Frjáls verslun hefur gert fyrir tímabilið maí 1988 til febrúar 1995. Hafa ber í huga að veru- legur hluti af hækkun á verði flestra fjölmiðla er til kom- inn vegna þess að 14% virð- Hlutfallsleg hækkun á verði fjölmiðla % frá maí 1988 til febrúar 1995 Á þessari skýringarmynd má sjá hlutfallslega hækkun á verði fjölmiðla frá maí 1988 til febrúar 1995. Hækkun á framfærsluvísitölunni er sett inn til viðmiðunar. MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 28 isaukaskattur var lagður á fjölmiðla um mitt árið 1993. Þannig hefur til dæmis verð flestra tímarita hækkað minna en framfærsluvísita- lan ef miðað er við verð án virðisaukaskatts. Allflest tímarit hafa til dæmis lækk- að um 8 til 22% í verði án virðisaukaskatts miðað við fast verðlag eins og sjá má á meðfylgjandi skýringar- mynd. FRAMKVÆMD KÖNNUNARINNAR Könnunin fór fram í febr- úar 1995 og var stuðst við upplýsingar í Hagtíðindum, sem Hagstofa íslands gefur út, og viðbótarupplýsinga var aflað hjá fjölmiðlafyrir- tækjum. Þeir fjölmiðlar, sem valdir voru í könnunina, eru Stöð 2, Ríkisútvarpið, Morgunblaðið, DV svo og tímarit. Valin voru allflest tímarit sem Fróði hf. gefur út en þau endurspegla vel þróunina á tímaritamar- kaðnum. Kannað var verð á fjölm- iðlum eins og það var annars vegar í maí 1988 og hins vegar í febrúar 1995 og breytingar bornar saman við framfærsluvísitöluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.