Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 40
„Stóra breytingin er sú að nú er sími ekki lengur bara eirihver sími eins og við litum á hann fyrir nokkrum árum. Síminn er nú tengill að mjög öflugu fjarskiptakerfi.“ Graf: Halldór Lárusson, Símtæknihf. Halldór Lárusson símaráðgjafi: SÍMIEKKIBARA SÍMI Þrátt fyrir að gildi símans sé ótvírxtt fyrir viðskiptalífið hafa fæst fyrirtæki á Islandi markað ákveðna og nauðsynlega stefnu í fjarskiptum alldór Lárusson, fram- kvæmdastjóri Símtækni hf., sem veitir fyrirtækjum óháða, faglega ráðgjöf í síma- og fjarskipta- málum, segir að nokkuð beri á því að fyrirtæki nýti sér ekki hagkvæmustu samskiptamöguleikana á hverjum tíma. Halldór er einn kunnasti símaráð- gjafi íslenskra fyrirtækja. Hann er með allra reyndustu mönnum hér á landi á sviði símamála fyrirtækja og einstaklinga. Hann starfaði í áraraðir hjá Pósti og síma áður en hann fór út í TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: BRAGIJÓ! 40 sjálfstæðan rekstur hjá Símtækni. Raunar var fyrirtækið stofnað í októ- ber 1978 af Guðmundi Ólafssyni og hefur starfað óslitið síðan. Súnaráðgjöf Símtækni er alhliða. Að sögn Halldórs snýst hún þó fyrst og fremst um að ráðlegga stjórnend- um fyrirtækja um kaup á búnaði og hvemig uppsetningu skuli háttað, hönnun á lögnum ásamt staðsetningu búnaðar. Símtækni annast gerð út- boðsgagna við kaup á einkasímstöðv- um fyrirtækja og uppsetningu þeirra, ásamt öðrum þeim búnaði sem fyrir- tæki kaupa vegna síma- og fjarskipta- mála sinna. „Stór þáttur í ráðgjöf okkar er að gera rekstur símstöðva fyrirtækja sem hagkvæmastan. Nokkuð hefur borið á að fyrirtæki nýti sér ekki hag- kvæmustu samskiptamöguleikana á hverjum tíma.“ - Er mikil þörf á að vinna út- boðsgögn varðandi kaup á fjarskiptabúnaði? „Ég tel afar mikilvægt að stjóm- endur í fyrirtækjum leggi áherslu á undirbúningsvinnu áður en þeir fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.