Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 56
ERLENDIR FRETTAMOLAR AMMA SLÆRIGEGN Meðal forstjóra ársins á sl. ári í Bandaríkjunum er hin sjötuga amma Gertrude Boyle hjá stærstu fram- leiðendum útivistarfatnaðar í veröldinni, fjölskyldu- fyrirtækinu Columbia Sportswear í Portland, þar sem salan jókst um 38% á sl. ári og fór í 265 milljónir dollara, en fyrirtækið hefur náð 30% markaðshlut- deildar í Bandaríkjunum. Amman býst við að salan aukist í 340 milljónir dollara árið ’95, og stefnt er á 1 milljarð dollara í framtíðinni. Reiknað er með að sala erlendis, eins og t.d. í Frakklandi, fari úr núlli ’93 í 5 milljónir dollara ’95. Auglýsingastofan Borders, Perrin & Norrander Inc. sér um auglýsingamar, og hafa þær vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þá sök að amman leikur í þeim, m. a. með syni sínum, sem er for- stjóri, en þær voru mikilvægur lykill að velgegni fyrirtækisins. Gertrude Boyle, hin sjötuga amma, sem stýrir stærsta fyrirtæki heims í útivistarfatnaði, Colum- bia Sportswear í Portland í Bandaríkjunum, er á meðal forstjóra ársins vestanhafs. Gertrude leik- ur sjálf í öllum auglýsingum fyrirtækisins. Skjalaskápar I Peningaskápar BISLEY # ROSENGRENS Margar stærðir og gerðir gæð I og öryggi BEDCO& MATHIESEN HF Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 565 1000 Jorma Ollila, 44 ára, forstjóri Nokia í Finnlandi, hefur leitt fyrirtækið inn á miklar sigurbrautir. FINNIÁ T0PPNUM Jorma Ollila, hinn 44 ára gamli for- stjóri Nokia í Finnlandi og fyrrum starfsmaður Citybank, stýrði 4,6 milljarða dollara fyrirtæki sínu til þess árangurs að ná öðru sæti á heims- markaðnum í sölu fjarskiptatækja, eins t.d. farsíma, rétt á eftir Motorola Inc., á sl. ári. Hjá fyrirtækinu lagði hann höfuðáherslu á þjónustu við við- skiptavini og tækni en fjárfesting í þróun og rannsóknum hefur borgað sig með forskoti á keppinautana í tækniþróun. Þetta leiddi til þess að hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 500%. TEXTI: STEFÁN FRIDGEIRSS0N 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.