Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 44
SIMAR Afar skemmtileg mynd af gömlum síma. Tækninni hefur fleygt örlítið fram, ekki satt? (Myndir birtar með góðfúslegu leyfi Pósts ogsíma. Myndir: Guðmundur Ingólfsson). Helsta tækninýjungin í símtækjum síðustu 20 árin er eflaust breytingin úr skífusíma yfir í tónvalssíma, svokallaðra takka- síma. MIKLAR TÆKNINYJUNGAR HAFA ORDIÐ í SÍMTÆKJUM Málið snyst um að ná sambandi auðveldlega. Símtækiþarfað vera lykill að þeirri þjónustu sem í boði er. Sérþjónusta Pósts ogsíma ergott dæmiþar um tórstígar tækninýjungar hafa orðið í gerð símtækja. Þar stendur upp úr breytingin úr hefðbundnum skífusíma í tónvals- síma, svonefndan takkasíma. Hann býður upp á að nota margs konar tækni sem ekki var fyrir hendi áður, eins og sérþjónustu Pósts og síma í almenna símakerfinu. Tónvalssímar eru nú allsráðandi í fyrirtækjum og á flestum heimilum. Grunnurinn að tækninýjungum í símtækjum hefur lotið sömu lögmál- um og nýjungar í símstöðvum. í stuttu máli snýst hann um svonefnda silicon-flögu sem er undirstaða raf- rænna kerfa og þar með aukinnar sjálfvirkni. Eftir að silicon-flagan varð lág í verði varð hægt að gera hina ýmsu hluti í litlu símtæki sem ekki var hægt áður. Þetta sést samt betur í stafrænum og sjálfvirkum símstöðvum nútímans. Áður unnu margir starfsmenn í sím- stöð við að tengja saman númer og erfitt var oft að ná í gegn. Silicon- flagan breytti þessu. Símstöðvar, sem þjóna margfalt fleiri notendum en á árum áður, taka lítið rými og eru alsjálfvirkar. MÖGULEIKARNIR MARKAST AF ÞJÓNUSTUNNI Möguleikar símtækis markast mest af þeirri þjónustu sem það er lykill að. Sérþjónusta Pósts og síma er gott dæmi þar um. Hún er mest notuð á heimilum en einnig í fyrir- tækjum, ekki síst í tengslum við sím- TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINNARSSON 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.