Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Síða 44

Frjáls verslun - 01.01.1995, Síða 44
SIMAR Afar skemmtileg mynd af gömlum síma. Tækninni hefur fleygt örlítið fram, ekki satt? (Myndir birtar með góðfúslegu leyfi Pósts ogsíma. Myndir: Guðmundur Ingólfsson). Helsta tækninýjungin í símtækjum síðustu 20 árin er eflaust breytingin úr skífusíma yfir í tónvalssíma, svokallaðra takka- síma. MIKLAR TÆKNINYJUNGAR HAFA ORDIÐ í SÍMTÆKJUM Málið snyst um að ná sambandi auðveldlega. Símtækiþarfað vera lykill að þeirri þjónustu sem í boði er. Sérþjónusta Pósts ogsíma ergott dæmiþar um tórstígar tækninýjungar hafa orðið í gerð símtækja. Þar stendur upp úr breytingin úr hefðbundnum skífusíma í tónvals- síma, svonefndan takkasíma. Hann býður upp á að nota margs konar tækni sem ekki var fyrir hendi áður, eins og sérþjónustu Pósts og síma í almenna símakerfinu. Tónvalssímar eru nú allsráðandi í fyrirtækjum og á flestum heimilum. Grunnurinn að tækninýjungum í símtækjum hefur lotið sömu lögmál- um og nýjungar í símstöðvum. í stuttu máli snýst hann um svonefnda silicon-flögu sem er undirstaða raf- rænna kerfa og þar með aukinnar sjálfvirkni. Eftir að silicon-flagan varð lág í verði varð hægt að gera hina ýmsu hluti í litlu símtæki sem ekki var hægt áður. Þetta sést samt betur í stafrænum og sjálfvirkum símstöðvum nútímans. Áður unnu margir starfsmenn í sím- stöð við að tengja saman númer og erfitt var oft að ná í gegn. Silicon- flagan breytti þessu. Símstöðvar, sem þjóna margfalt fleiri notendum en á árum áður, taka lítið rými og eru alsjálfvirkar. MÖGULEIKARNIR MARKAST AF ÞJÓNUSTUNNI Möguleikar símtækis markast mest af þeirri þjónustu sem það er lykill að. Sérþjónusta Pósts og síma er gott dæmi þar um. Hún er mest notuð á heimilum en einnig í fyrir- tækjum, ekki síst í tengslum við sím- TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINNARSSON 44

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.