Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 14
Fyrsta flokks tækjabúnaður í nýjum fundarsal SCANDIC M—Rl»m—M ES J A Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík Sími: 581 2200, Fax: 581 2130 FRETTIR Sjötíu ára og sigursæll. Jón I. Júlísson, kaupmaður í Nóatúni, ásamt konu sinni Oddnýju Sigurðardóttur. JÓNINOTATUNISJÖTUGUR A.R.K. í KÓPAVOGI Þrjár fjölskyldur hafa tekið sig saman og stofnað fyrirtækið A.R.K. hf. í Kópavogi. Þaðfram- leiðir fjórar tegundir af fersku, fylltu pasta og er fyrirhugað að fjölga tegundunum áður en langt um líður. Kannanir benda til að 30 þúsund íslendingar borði pastarétti reglulega. Undirbúningur að stofnun fyrirtækisins og þróun fram- leiðslunnar stóð í rúmlega eitt ár. Glitnir hf. tók að sér að fjár- magna vélakost verksmiðjunn- ar. A.R.K. er til húsa við Smiðjuveg 10 í Kópavogi. Aðstandendur A.R.K. í Kópavogi. Frá vinstri: Ragnar Kristjánsson fram- kvæmdastjóri, Helga Kristjánsdóttir og Kristján Valdimarsson. Einn kunnasti kaupmaður lands- ins, Jón I. Júlíusson, varð sjötugur 23. janúar síðastliðinn. Hann hélt upp á afmæli sitt í veislusalnum í Á meðal gesta voru Magnús Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna, og Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður og borgarfulltrúi. Rúgbrauðsgerðinni sunnudaginn 22. janúar. Margt manna mætti í veisluna til að heiðra höfðingjann. Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi og forstjóri Sölunefndar varnarliðseigna, Matthías Á. Mathiesen, fyrrum ráð- herra. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.