Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 14
Fyrsta flokks
tækjabúnaður
í nýjum
fundarsal
SCANDIC
M—Rl»m—M
ES J A
Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík
Sími: 581 2200, Fax: 581 2130
FRETTIR
Sjötíu ára og sigursæll. Jón I. Júlísson, kaupmaður í Nóatúni, ásamt konu sinni
Oddnýju Sigurðardóttur.
JÓNINOTATUNISJÖTUGUR
A.R.K. í KÓPAVOGI
Þrjár fjölskyldur hafa tekið
sig saman og stofnað fyrirtækið
A.R.K. hf. í Kópavogi. Þaðfram-
leiðir fjórar tegundir af fersku,
fylltu pasta og er fyrirhugað að
fjölga tegundunum áður en
langt um líður. Kannanir benda
til að 30 þúsund íslendingar
borði pastarétti reglulega.
Undirbúningur að stofnun
fyrirtækisins og þróun fram-
leiðslunnar stóð í rúmlega eitt
ár. Glitnir hf. tók að sér að fjár-
magna vélakost verksmiðjunn-
ar. A.R.K. er til húsa við
Smiðjuveg 10 í Kópavogi.
Aðstandendur A.R.K. í Kópavogi. Frá
vinstri: Ragnar Kristjánsson fram-
kvæmdastjóri, Helga Kristjánsdóttir og
Kristján Valdimarsson.
Einn kunnasti kaupmaður lands-
ins, Jón I. Júlíusson, varð sjötugur
23. janúar síðastliðinn. Hann hélt
upp á afmæli sitt í veislusalnum í
Á meðal gesta voru Magnús Finnsson,
framkvæmdastjóri Kaupmannasam-
takanna, og Sigrún Magnúsdóttir,
kaupmaður og borgarfulltrúi.
Rúgbrauðsgerðinni sunnudaginn
22. janúar. Margt manna mætti í
veisluna til að heiðra höfðingjann.
Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi og
forstjóri Sölunefndar varnarliðseigna,
Matthías Á. Mathiesen, fyrrum ráð-
herra.
14