Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Síða 38

Frjáls verslun - 01.01.1995, Síða 38
SIMAR Það er merki um litla þjónustulund þegar viðskiptavinurinn finnur að ekki er nægilegur vilji hjá starfsmanni, sem svarar, að greiða götu hans innan fyrirtækis. Hann fær það á tilfinninguna að það sé hans mál, en ekki fyrirtækisins, ef umbeðinn starfsmaður er ekki við. starfsmenn kunni ekki á súnkerfi fyrirtækjanna. Kannski er það ekki nema von. Enginn hefur kennt þeim almennilega á það. Þetta birtist til dæmis í því að starfsmenn kunna ekki að gefa utanaðkomandi símtal á milli deilda - til annarra starfsmanna. Oft- ast endar svona klúður á því að við- skiptavinurinn hringir aftur í skipti- borðið og segist hafa fengið samband við rangan starfsmann áður. FLEST FYRIRTÆKIMEÐ EIGIN SÍMSTÖD Langflest fyrirtæki eru með sína einkasímstöð. Þessar símstöðvar eru mismunandi fyrirferðarmiklar - eða fyrirferðarlitlar ætti öllu heldur að segja. Þær eru kannski í símaskáp uppi á vegg þar sem enginn verður var við þær eða í herbergi niðri í kjall- ara. Við þessar símstöðvar, en þær tæknivæddustu eru núna stafrænar og með beinu innvali, tengist skipti- borð, faxtæki, tölvusamskipti inn og út úr fyrirtækjum með símamódem- um, stafrænir og almennir símar starfsmanna, símboðar, þráðlausir súnar starfsmanna, sem mikið eru á GSM farsímar frá BOSCH BRÆOURNIR (©lORMSSONHF Lágmúla 9 - Sími 38825 Ath. Ekið inn frá Háaleitisbraut ferðinni innan fyrirtækja, kallkerfi, tónlist eða tenging við útvarpsstöðv- ar á meðan viðskiptavinurinn bíður, talhólf einstakra starfsmanna, sún- svarar og svo framveg- is. Sjálfvirknin er all- sráðandi. Fullkomin símkerfi fyrirtækja ættu auðvit- að að þýða betri síma- þjónustu þeirra og þar með ánægðari við- skiptavini. En fullkom- ið kerfi dugir ekki eitt og sér ems og áður hef- ur verið minnst á, mannlegi þáttur súna- þjónustunnar verður að vera í lagi. Það þarf að vera lipur þjónusta hjá starfsmönnum, sér- staklega þeim sem eru við símsvörun. AUKIN TÆKNI AUÐVELDAR GÓÐA SÍMAÞJÓNUSTU Aukin tækni auðveldar starfs- mönnum við súnsvörun að veita góða þjónustu og gefa viðskiptavinum sam- band við umbeðinn starfsmann. Þar má sérstaklega benda á súnboðana og hina þráðlausu síma sem starfsmenn, sem mikið eru á ferðinni um fyrirtæk- ið, bera gjaman á sér. Ekki er öll starfsemi fyrirtækja alltaf til húsa á einum stað heldur er hún dreifð á nokkrum stöðum í bæn- um. Hægt er að samtengja alla stað- ina með einkasúnstöð. Ein leið er að tengja línur frá fyrirtækinu í gegnum almenna línukerfið til þeirra staða sem fyrirtækið hefur aðsetur. Full- komið súnkerfi með beinu innvali er þessum fyrirtækjum nauðsynlegt, svo ekki sé nú minnst á lipra og góða súnsvörun. Fyrirtæki, sem rekur starfsemi á nokkrum stöðum, getur myndað eitt samstætt símkerfi með þessum hætti. Einnig getur það sparað vem- Þær em ófáar myndimar sem birst hafa af forstjór- um með síma í hendi. Þær em oftast uppstilltar. Engu að síður er síminn undir- staða flestra viðskipta. legar fjárhæðir í súnhringingum. Starfsmenn geta haft samband srn á milli í súna, með tölvu eða faxi, án þess að fara út í hið almenna símkerfi Pósts og súna og greiða þannig fyrir notkunina. SÍMSTÖÐVAR STÓRFYRIRTÆKJA EINS OG HJÁ MEÐALSTÓRUM KAUPSTÖÐUM Mörg stórfyrirtæki á íslandi era með afar fullkomnar súnstöðvar. Sum eru með nokkrar súnstöðvar sem em samtengdar, eins og Ríkisspítalamir og bankamir. Svo stórar eru súnstöðvar stærstu fyrirtækjanna, og þær þjóna það mörg- um starfsmönnum, að hægt er að líkja þeim við súnstöðvar í litlum þorpum. Raunar em stærstu fyrirtækin eins og meðalstórir kaupstaðir hvað íjölda starfsmanna snertir. FRA 500 ÞUSUND UPPI 20 MILUÓNIR Verð á einkasímstöðvum hjá fyrir- tækjum er mjög mismunandi eftir því hvað kerfið er stórt og fullkomið. Það getur verið frá 500 þúsund krónum upp í 20 milljónir króna. En hvers konar kerfi á þá að kaupa í fyrirtæki? Það fer eftir þörfinni, svipað og þegar aðrar vörur eru keyptar. Orðið sími merkir núna í raun kerfi fjarskipta fremur en lítið símtæki. Súninn og þjónustan í kringum hann eru forsenda upplýsingatækninnar sem flest fyrirtæki byggja rekstur sinn á. Súnaþjónustan er andlit fyrúr- tækja út á við og koma þar bæði tækni og lipurð starfsmanna til sögunnar. Ef mannlegi þátturinn er ekki í lagi dugir tæknin skammt. 38

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.