Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 26
MARKAÐSMÁL Stórmerk bifreiðakönnun Frjálsrar verslunar: ELLEFU POSUND MANN Um helmingur svarenda telur sig eingöngu ráða við að kauþa bíl sem kostar innan viðl milljón. Vinsælustu umboðin eru Toyota, Ingvar Helgason, Hekla ogBifreiðar & landbúnaðarvélar. Toyota Land Cruiser er draumabíll flestra □ um ellefu þúsund heimilum er ætlunin að kaupa nýjan bíl á árinu, samkvæmt skoðana- könnun Fijálsrar verslunar. Það er smávægileg aukning frá sams konar könnun blaðsins í endaðan janúar. Þá kemur fram að um helmingur svar- enda telur sig eingöngu ráða við að kaupa bíl sem kostar innan við 1 millj- ón króna. Ennfremur var spurt um vinsælustu bílaumboðin og reyndist Toyota hafa afgerandi forystu. Ingvar Helgason, Hekla og Bifreiðar & land- búnaðarvélar komu þar á eftir. Og draumabíll landsmanna er tvímæla- laust Toyota Land Cruiser, sam- kvæmt könnuninni. Könnun Frjálsrar verslunar var gerð helgina 18. til 21. apríl sl. og var í sama spurningavagni blaðsins og for- setakönnunin sem sagt er frá á öðrum stað hér í blaðinu. Byggt var á úrtaki sem valið var af handahófi af síma- númeraskrá frá Pósti og síma. Úrtak- ið var 780 númer. Alls tóku 487 þátt í könnuninni. Spurt var: Ætlar þú að kaupa nýjan bíl á árinu? Nefndu 1-3 bílaumboð sem þú hefur jákvætt viðhorf til? Hvað má bíll kosta miðað við þinn íjárhag? Hvernig bíl myndir þú kaupa ef peningar væru ekkert vandamál? TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: BRAGI Þ. ÆTLAR ÞU AÐ KAUPA NYJAN BIL A ARINU? Já % Nei % Hlutl. % Alls % Konur 8,2 90,4 1,4 100,0 Karlar 14,8 81,3 3,9 100,0 Niðurstaða 11,2 86,2 2,6 100,0 Spurt í jan. 9,5 87,1 3,4 100,0 í könnuninni sögðust 11,2% svarenda ætla að kaupa sér nýjan bíl á árinu. NEFNDU1 - 3 BÍLAUMBOÐ SEM ÞÚ HEFUR JÁKVÆTT VIÐHORF TIL? Fjöldi Hlutfall P. Samúelsson 198 40,6 Ingvar Helgason 161 33,1 Hekla 118 24,2 Bifr. & landbúnv. 63 12,9 Brimborg 54 11,0 Jöfur 33 6,8 Ræsir 26 5,2 Suzuki 17 3,5 Honda-umboðið 8 1,6 Heildarfj. svarenda 487 P. Samúelsson, Toyota, er vinsælasta bílaumboðið, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar. Ingvar Helgason, Hekla og Bifreiðar & landbúnaðarvél- ar koma þar á eftir. JÓSEFSSON 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.