Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 43
ALINN UPP í TORFBÆ Á Strandseljum var torfbær til 1935 þegar reist var steinhús. Meöan Matthías var að vaxa úr grasi stóð Guðríður, amma hans, fyrir búi ásamt Árna, syni sínum. Þau bjuggu með kindur og kýr. Rafmagn var óþekkt og engin vélvæðing var komin í sveitina meðan Matthías sleit barnsskónum á Strandseljum heldur voru Ijárinn, orfið og mannsaflið látin duga með hestunum eins og verið hafði frá ómunatíð. mennsku og lét þar langþráðan draum rætast þegar hann eignaðist fyrsta hestinn í fyrra. Sá er af skagfirsku kyni en helsti félagi og ráðgjafi Matt- híasar í hestamennskunni er Þórhall- ur Halldórsson, sem árum saman vann hjá Hollustuvemd, og þeir eru saman með hesthús hjá Fáki. Matthías hefur því átt fáa vini utan samstarfsfélaga. Hákon Kristinsson, félagi hans og skólabróðir, var góður vinur hans en hann er nýlega látinn. Ólafur og Steingrímur Helgasynir, bræður Matthíasar, eru hans nánustu vinir, sérstaklega Ólafur sem hefur alla tíð haft mikil tengsl við Matthías. BREGÐUR SÉR í SUND í LAUGARDALNUM Matthías hefur alltaf lifað mjög reglusömu og heilbrigðu lífi en ekki tekið virkan þátt í íþróttum af neinu tagi. Hann bregður sér gjaman í sund í Laugardalinn sér til heilsubótar og þar rekst hann stundum á Sverri Gíslason kartöfluheildsala, sem er er fermingarbróðir hans úr Vatnsfirði vestur, og þeir rifja upp gamlar minn- ingar í heita pottinum. „Maður tók strax eftir því hvað hann var stefnufastur og reglusamur, enda hefur árangurinn verið eftir því,“ sagði Sverrir. Þannig sýnir nærmyndin af Matt- híasi Helgasyni okkur mann sem á uppruna sinn í skjóli sæbrattra vest- fírskra fjalla og er alinn upp við kjör lík þeim sem forfeður okkar áttu að venj- ast frá örófi alda. Hann er samt nú- tímamaður sem hefur ávaxtað sitt pund í malbikuðu þéttbýli og beitt fornum dyggðum vinnusemi og trú- mennsku til þess að skapa sér og sín- um lífsafkomu. Hann hefur byggt upp stórveldi í sínum geira atvinnulífsins. Tengslin við moldina og landið eru og verða traust. Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmynd brautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. LÁNASJÓÐUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 • PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVÍK SÍMI: 560 5400 ■ FAX: 588 2904 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.