Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 16
FRETTIR Guöjón Kristbergsson, framkvæmdastjóri Allianz: Ég vil gera athugasemd við grein Brynhildar Sverrisdóttur í síðasta tölublaði Frjájsrar versl- unar Skilaboð til stjóm- valda. „í fyrsta lagi er rétt að taka fram að Allianz Lebensversicherungs AG er ekki viðurkenndur líf- eyrissjóður á Islandi og þar með rangt að bera okkur saman við aðra líf- eyrissjóði, eins og Frjálsa lífeyrissjóðinn sem tryggingarfyrirtækið Skandia hefur umsjón með. Þá fullyrðir Brynhildur að útborganir Allianz séu tekju- og eignarskatts- skyldar. En það er al- rangt eins og staðfestist í bréfum, sem borist hefur frá Ríkisskattstjóra dags. 10. mars 1995, undirritað af Stein- þóri Haraldssyni, og Fjármálaráð- uneytinu dags. 6. október 1994, undirritað af Indriða H. Þorlákssyni og Áslaugu Guðjónsdóttur. Þar kemur mjög skýrt og skilmerkilega fram að EINGREIÐSLUR þær, sem Allianz Lebenversichemngs AG greiðir út í eingreiðslu, séu „SKATTFRJÁLSAR“. Ef viðskipta- vinir okkar kjósa hinsvegar að fá endurgreiðslur sínar mánaðarlega em greiðslur þeirra skattskyldar eins og greiðslur hinna hefðbundnu lífeyrissjóða. Allianz er hlutafélag, sem var stofnað 5 febrúar 1890, og er stærsta tryggingarfélag í Evrópu og það næststærsta í heimi. Allianz Lebensversichemngs AG er hluta- félag, sem er að meirihluta í eigu móðurfyrirtækisins. Skrifstofan hér á íslandi, Allianz söluumboð ehf, er sjálfstætt hlutafélag og hefur ein- göngu þann tilgang að selja trygg- ingar frá Allianz. Allianz Leben er stærsti eftirlauna- og séreigna- tryggingasjóður Þýskalands og árið 1994 námu viðskipti Allianz 22,8% af öllum þýska líftryggingamarkað- inum. En þess má geta að líftrygg- ingar skipa stærstan sess í lang- tímasparnaði í þýskalandi. Allianz hefur verið leiðandi afl í þýsku hagkerfi og einnig uppistaðan í líftryggingakerfi Þýskalands. For- tíðin er besta auglýsingin, því eng- inn getur sagt til um framtíðina, hin- ir reyndu fjármálasérfræðingar Alli- anz hafa í áratugi náð bestum árangri þýskra tryggingarfélaga í ávöxtun á líftryggingaspamaði.“ DM. KR. LAGTINN HJÁ ALLIANZ JAN 1981 - GENGI 3,19 156.690.- 500.000,- LÍFTRY GGIN GIN VIÐ UNDIRSKRIFT 221.627,- 707.212.- ENDURGREIÐSLA 15 ÁRUM SÍÐAR - GENGI 45,3 433.000,- 19.619.230 RAUNÁVÖXTUN Á ÁRI í ÞÝSKUM MÖRKUM ER UM 7% NAFNÁVÖXTUN Á ÁRI í ÍSLENSKUM KRÓNUM ER 27,71% ATHUGASEMD VIÐ SKILABOÐ TIL STJÓRNVALDA 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.