Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 44
VINNUSTAÐURINN Ertþú sleginn ótta yfir að verða sagt upp í starfi? Þú getur metið stöðu pína með pví að preyta eftirfarandi próf tarfsöryggi hefur mikið verið til umræðu á seinni árum, ekki síst í kjölfar niðursveiflu í efnahagslífi hjá fjölda þjóða. Kostnaðarsparandi aðgerðir og samdráttur hafa verið áberandi þættir í rekstri margra fyrirtækja og uppsagnir starfsmanna hafa oft á tíðum verið ein lausn á rekstrarvanda. Nýlega var birt grein í við- skiptatímaritinu Fortune um starfsöryggi og í henni voru spurningar sem svara átti til að kanna framtíðarmöguleika á vinnustað. Ert þú ennþá sleginn ótta yfir því að verða sagt upp? Taktu þetta próf til að vega og meta möguleika þína á því að verða rekin(n). Bættu stigum við eftir hverja spumingu og notaðu síðan töfluna í lokin til að sjá hversu veik(ur) þú ert fyrir. Gangi þér vel. 1. Viðheldur þú starfshæfni þinni? Ef þú hefur lært eitthvað nýtt á síðastliðn- um 90 dögum, t.d. náð tökum á tölvuforriti, bókhaldsjöfnu, erlendu tungumáli, o.s.frv., gefðu þér þá 10 stig. 2. Ert þú í samskiptahringnum? Þér er boðið á sama fjölda funda og færð sama magn tölvupósts og fyrir sex mánuð- um. Bættu við 10 stigum. 3. Hversu mörgum þrepum ertu frá valdamiklum aðilum? Því nær toppnum, sem þú ert, því meiri viðurkenningu færðu fyrir vinnu þína. Ef þú ert tveim þrepum frá eða minna bættu þá \að 5 stigum. 4. Attu aðra talsmenn en yfirmann þinn? Ef þú átt tvo eða fleiri bættu þá við 15 stigum. TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON 44 5. Er meira en eitt ár liðið frá því að frammistöðumat þitt var _______ endurskoðað? Ef svo er dragðu þá frá 5 stig. _______ 6. Spyrðu einhverja aðra en yfirmann þinn hvemig þú standir þig? Hluti af gagnlegustu endurgjöfinni kemur frá jafningjum og undirmönnum. Ef þú hefur fengið jákvæða gagnrýni síðastliðið ár bættu þá við 10 stigum. 7. Hefurðu fengið einhverja neikvæða gagnrýni að undanförnu? Allir hafa veikleika og þú þarft að þekkja þína. Ef þér hefur tekist að fá fram nei- kvæða gagnrýnispunkta út úr annars góðu frammistöðumati bættu þá við 5 stigum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.