Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.03.1996, Blaðsíða 38
 Bílanaust er fjölskyldufyrirtæki „par exellence“. Öll börn Matthíasar vinna í fyrirtækinu. Talið frá vinstri: Lovísa fjármálastjóri, Reynir framkvæmdastjóri, Lúðvík, framkvæmdastjóri Metró, Matthías, Baldvin Smári, útibús- og framkvæmdastjóri í Hábergi, og Ragnar innkaupastjóri. VARAHLUTASAL Matthías Helgason í Bílanausti færði út kvíarnir á dögunum þegar Bílanaust atthías Helgason er í hugum margra tengdur við Bíla- naust og ekki að ófyrirsynju því þar hefur hann rekið öfluga vara- hlutaverslun í áratugi ásamt fjöl- skyldu sinni. í Bflanausti fæst allt sem stoltan bfleiganda langar til þess að prýða bifreið sína með og með sjálf- stæðum innflutningi á varahlutum í MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON 38 ijölmargar gerðir bifreiða hefur Bfl- anaust oft hlaupið undir bagga með blönkum bfleigendum. Bflanaustsveldið á sínar höfuð- stöðvar í stórhýsi við Borgartún í Reykjavík en einnig er rekin verslun í Hafnarfirði og auk þess keypti Bfla- naust verslanirnar Háberg í Skeifunni og Smyril við Bfldshöfða sem báðar fengust við að selja bfleigendum vöru og þjónustu. Matthías og samstarfsmenn hans hafa nú enn fært út kvíarnar og keyptu Þýsk-íslenska verslunarfélag- ið og vöktu kaupin töluverða athygli í viðskiptalífinu en með þeim haslar ijölskyldan sér völl í sölu - og innflutn- ingi á byggingarvörum sem hafa verið i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.