Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 38

Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 38
 Bílanaust er fjölskyldufyrirtæki „par exellence“. Öll börn Matthíasar vinna í fyrirtækinu. Talið frá vinstri: Lovísa fjármálastjóri, Reynir framkvæmdastjóri, Lúðvík, framkvæmdastjóri Metró, Matthías, Baldvin Smári, útibús- og framkvæmdastjóri í Hábergi, og Ragnar innkaupastjóri. VARAHLUTASAL Matthías Helgason í Bílanausti færði út kvíarnir á dögunum þegar Bílanaust atthías Helgason er í hugum margra tengdur við Bíla- naust og ekki að ófyrirsynju því þar hefur hann rekið öfluga vara- hlutaverslun í áratugi ásamt fjöl- skyldu sinni. í Bflanausti fæst allt sem stoltan bfleiganda langar til þess að prýða bifreið sína með og með sjálf- stæðum innflutningi á varahlutum í MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON 38 ijölmargar gerðir bifreiða hefur Bfl- anaust oft hlaupið undir bagga með blönkum bfleigendum. Bflanaustsveldið á sínar höfuð- stöðvar í stórhýsi við Borgartún í Reykjavík en einnig er rekin verslun í Hafnarfirði og auk þess keypti Bfla- naust verslanirnar Háberg í Skeifunni og Smyril við Bfldshöfða sem báðar fengust við að selja bfleigendum vöru og þjónustu. Matthías og samstarfsmenn hans hafa nú enn fært út kvíarnar og keyptu Þýsk-íslenska verslunarfélag- ið og vöktu kaupin töluverða athygli í viðskiptalífinu en með þeim haslar ijölskyldan sér völl í sölu - og innflutn- ingi á byggingarvörum sem hafa verið i

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.